Skírnir - 01.01.1854, Síða 52
56
menn, t. a. rn. herforingja, bæbi æSri oglægri, lækna,
skólakennara o. s. frv. þaí) má geta nærri, a& af
þessu hefur leitt hina mestu hlutdrægni í því ab
veita embættin. Forstjórar verzlunarfjelagsins hafa
veitt þau náungum sínum og áhangendum, og ekki
skeytt um, hvort þeir væru vel efca illa til þess hæfir.
þessu hefur nú stjórnarfrumvarpi& breytt á þá lei&,
ab stjórnin eptirlei&is skal veita embætti öll, nema
hin lægri herstjórnarembætti; auk J>ess skal stjórnin
velja þri&jung af forstjórum fjelagsins, og skulu þar
til valdir þeir menn, sem verib hafa embættismenn
í 10 ár austur á Indlandi, eba eru gagnkunnugir
högum þess. — þó ab nú breytingar þessar hafi
ekki numib burt allt þab sem ábótavant er í stjórn
Indlands, leibir þab án efa til mikilla framfara, og
þab hefur farib svo, eins og vant er, ab Englend-
ingar breyta ekki skjótlega því sem lengi hefur
haldizt, og ekki meiru en svo, ab þeir sjeu vissir
um ab breytingin verbi til gagns.
3. Stjórnin lagbi og fram lagabob um þab, ab
hætta skyldi ab ílytja óbótamenn úr landi í nýlendur
Breta, sem lengi hefur tíbkazt, og ætíb verib mjög
illa þokkab af nýlendumönnum; verbur nú ab setja
abrar refsingar í stab útlegbar þessarar; enda fá
Englendingar þar mikinn vinnuafla, sem þeir geta
notab í almennings þarfir heima í landi, og spara
þeir á þann hátt mikib fje.
4. Stjórnarfrurnvarp um skipaferbir, hafnsögu-
menn og vita, og er þar, mebal annars, tekin af sú
ákvörbun í eldri lögum, ab § af hásetum á hverju
ensku kaupskipi skuli vera Englendingar.
5. Jón lávarbur Russel lagbi fram frumvarp