Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 53
5?
um þaf), hvernig betur mætti verja fje því, sem
ætlab er til uppfræhingar alþýbu. Hann skýrir j)ar
frá öllu, sem gjört hefur verib til uppfræbingar al-
þýbu um langan tíma, sýnir og sannar, ab þó ab
miklu fje hafi verife varib til þess, ab fátæk börn
gætu fengib kennslu, o. s. frv., þá hafi stjórnin tekiö
lítinn þátt í því, og ab þab hafi ekki verib fyrr en
1831, a& hún tók ab veita hinum helzfu skólafje-
lögum, er þá voru, fjárstyrk úr almennum sjóbi,
og þessu hafi verib framhaldib þangab til 1839, en
seinna hafi fjárstyrkur þessi minnkab sökum þess,
ab stjórnin hafi ekki verib viss um, hvort ab fjenu
hafi verib vel varib. Hann sagbi ab ástand skól-
anna mætti heita öllum vonum betra, því ab tölu-
vert meira en 2 millíónir barna nytu kennslu, og
fátækur almúgi gy.ldi J millíón punda á ári til ab fá
kennslu handa börnum sínum; hann vill ekki ab
stjórnin breyti þessu gjörsamlega, nema hún sje
viss um ab geta komib allri skólakennslunni í betra
horf. Hann mælir meb þeirri kennsluabferb, sem
höfb er, ab kenna kristin fræbi í skólunum, því ab
jjjóbin vilji þab; hann vill ekki leggja á almennan
skatt til barnauppfræbingar, því ab víba sje svo hátt-
ab, ab menn í sömu sókn sjeu ekki sömu trúar,
og verbi þá skatíurinn óvinsæll, ef ab þeir eigi ab
gjalda hann, sem ekki þykjast geta látib börn sín
njóta kennslu í skólanum. I annan stab vill hann
leyfa þab, þar sem regluleg bæjarstjórn er, ab hún
megi ákveba skólaskatt, þegar ab f hlutir hennar
eru á því, en þó skuli foreldrum kostur á ab láta
börn sín ekki taka þátt í kennslu í kristilegum
fræbum, þegar hún sje ekki eptir trú þeirra.