Skírnir - 01.01.1854, Síða 54
58
Hann vildi og láta setja nefnd, er gæta skyldi alls
fjár, sem ætlab væri til skólakennslunnar.
6. Auk þessara lagabofea lagbi Gladstone fjár-
stjóri, eins og lög gjöra ráö fyrir, fram frumvarp til
fjárhagslaga fyrir þetta ár, og voru þau merkileg a&
því leyti, aí) hann fjekk þingif) til ab fallast á, a&
hafa tekjuskattinn enn um 7 ár og auka hann, og
sannabi þab, afe Englendingar me& því móti gætu
haldib áfram a& Ijetta sköttum á verzlun og i&na&i;
hann stakk og upp á því, a& auka skatt af arfi,
þannig, a& einnig væri greiddur skattur af fasteign,
er gengi í erf&ir, en á&ur var erf&askattur einungis
greiddur af lausafje. Hann sýndi þinginu fram á,
a& ef eitthva& í skærist, gætu Englendingar, ef þingi&
lögleiddi þessa skatta, haft 300,000 landhers og
100,000 sjóli&s, án þess a& ríkisskuldirnar yxu, a&
þeir gætu teki& af toll á sápu, skatt sem lag&ur er
á auglýsingar í blö&um og nokkra a&ra smátolla.
011 þessi lagafrumvarp voru lögleidd á þingi
Englendinga, og er undir eins fari& a& bera á hinum
gó&u allei&ingum þeirra, og einkum af fjárhagslög-
unum, svo aö fjárhagur Englands hefur, ef til vill,
aldrei veriö jafngó&ur.
20. dag ágústmán. var þinginu slegib á frest, og
stó& me&al annars í ræ&u þeirri, er þá var flutt: ufjár-
hagur vor er í miklum blóma, og verzlun vor utanríkis
fer stórum vaxandi, og sýnir þa& hva& viturleg verzl-
unarlög þau eru, sem nú er í alla sta&i fylgt, enda
sýnir þa& líka velmegun þjó&arinnar, a& kaupmenn vor-
ir og i&na&arstjórar hafa au&gazt stórum”. Fleira þykir
ekki þörf a& geta úr ræ&u þessari, því mest af henni
er um frumvörp þau, sem áöur er geti&. I enda