Skírnir - 01.01.1854, Page 55
59
ræSunnar er þess getií), hvaba afskipti Englendingar
hafa haft af erlendum málum og skulum vjer drepa
á þaö sífear.
11. dag ágústmán. fór drottningin til Spithead
til aí> sjá flota sinn, og þótti jafnvel Englendingum
sjálfum hann mjög stórkostlegur og vel út búinn,
og kveba svo aö or&i, aö minnstu fallbyssur á flota
þessum hafi veriÖ eins stórar og forfeöur þeirra
höfÖu, þegar þeir háöu stórorustur sínar á sjó, og
fengu þannig ráb yfir öllu veraldarhafi. Seitina
ferÖaÖist drottningin til Dýílinnar á Irlandi, til aö
sjá ýmsa iönaöar- gripi, sem haföir voru þar til
sýnis, og var drottningu þar vel fagnaö. Maöur
er nefndur Dargan, sem mest og bezt hafÖi gengiö
fram í því, aö gripir þessir yröu sýndir, og variö
þar til ærnu fje; drottning haföi boöiö honum til
launa aö gefa honurn barúns eöa riddara nafnbót
og hafÖi hann færzt undan því, en þegar drottning
kom aö sjá gripasafniö og hitti Dargan, heilsaöi
hún honum meö handabandi, og hefur honum víst
þólt þaö meira vert en nafnbæturnar,
Enn hefur þetta áriö, eins og í fyrra, boriÖ á
miklu sundurlyndi milli verksmiöjueiganda og iö-
naöarmanna, og hafa verkmenn gengiÖ þúsundum
saman úr vistinni, svo aÖ til vandræöa hefur horfzt,
en þó hafa engar óspektir orÖiÖ. Allt sundurlvndi
þetta sprettur af því, aö verkmenn vilja taka þátt
í ágóöanum ; því aö kaup þeirra er ekki meira en
svo, aö þeir geta fætt sig og sína, en verksmiöju-
eigendurnir hafa margfaldan ágóöa á vörum þeim,
er verkmennirnir búa til, en vilja ekki, eins og viö
er aö búast, gjalda þeim meira en ákveöiö kaup.