Skírnir - 01.01.1854, Side 56
60
Einna slórkostlegast var& þetta í Pieston, þar hættu
25,000 verkmanna vinnu a!lt í einu, og vildu ekki
fara í vistina aptur, nema kaup þeirra væri hækkab
um 1 Manchester hjeldu verkmenn og vinir
þeirra fjölmennan fund, og kom þeim þar ásamt
um aí) stofna nokkurs konar verkmannaþing, og
átti að velja menn á þing þetta úr hverri borg; en
varla er þó ætlandi, aö mikib ver&i úr jiessum bolla-
leggingum, því fjárstyrkinn vantar, og þeir verba
því líklega ai> sætta sig vi&, aö húsbóndinn hafi meiri
hag á vinnu jieirra, en kaupinu svarar.
þetfa ár hefur því a& öllu samtöldu verib mjög
farsælt fyrir England; stjórnin og jjjóíán hafa starfafe
samhuga aí) j>ví aí) bæta hag ríkisins, og halda
áfram og auka hiö ágæta verzlunarfrelsi, sem hefur
orbib Englandi svo happadrjúgt núna seinustu árin.
Abtlutningar til Englands á öllum vörutegundum
hafa vaxib fjarska mikib, kornabflutningar hafa t. a.
m. aukizt langtum meira en ab þribjungi, frá því
sem þeir voru 1852, og höfbu þeir þó aldrei verib
jafnmiklir ábtir, og ab sama hófi hafa aukizt ab-
flutningar á smjöri, kjöti og sláturpeningi, og þó
ab abflutningarnir hafi vaxiö svo mjög, er þó verb-
lagib jafnvel hærra en aö undan förnu á þessum
vörutegundum. Ibnabarvörur og abrar vörur, sem
fluttar hafa verib frá Englandi, hafa verib fimmtungi
meira verbar en 1852. Ekki hefur þab heldur reynzt
satt, ab fækka mundu kaupför, þegar verzlunin væri
gefin laus, eins og menn voru hræddir um, heldur
hafa þau fjölgab stórum, og langtum fleiri skip
hafa veriö smíbuí) þar þetta ár en ab undan förnu;