Skírnir - 01.01.1854, Side 57
61
ekki hefur heldur verblag á fasteignum lækkab, þó
a& tollverndarmenn segíiu þab 1852, afe öll akur-
yrkja mundi ónýtast og aí> engu verba, ef hverjum
og einum væri leyft aí> flytja kornvörur til Englands,
því aldrei hafa jarfeir verií) eins dýrar á Englandi
og nú. Tala fátækra manna, er þiggja styrk af
sveit, hefur enn fækkaS mjög þetta árib, svo ab þab
nemur 7 af hundraíii hverju, og sýnir þaf) bezt,
hversu gott mönnum verbur nú til vinnu. Hagur
manna á Irlandi hefur líka veriJ) meb bezta móti
þetta ár, og kemur ]>aJ> aJ> nokkru leyti til af því,
aJ> jarJieplauppskeran hefur veriJ) meJ> bezta móti,
og líka af því, aJ> nú er slíkur fjöldi af Irum far-
inn úr landi í aJirar heimsálfur, aJ) þaJ> mundi horfa
til landauJinar á einum mannsaldri, ef svo færi fram
og engir bættust í skarJ>iJ>, en margir Englendingar
eru nú farnir aJ> kaupa þar jarJiir og yrkja landib,
og blandast þá aJ> líkindum þjófierni Ira og Englend-
inga saman, og þá fyrst kemst án efa gott skipu-
lag á írland.
Englendingar hafa enn þetta ár misst hershöfJi-
ingja þann, er næst gekk Wellington aJ) frægJ> og
virJiingu, þaJ> var Charles Jatnes Napier. Hann
gekk í herþjónustu 12 ára gamall, og haf&i einn
um sjötugt, þegar hann dó. Hann var foringi
fyrir fótgöngulifei á Spáni í stríJium Englendinga
móti Napóleon, en þegar Englendingar biJiu ósigur
viJ> Corunna, fjekk hann mörg sár og stór, og
varJ) handtekinn, seinna var hann aptur á Spáni
og átti þar í mörgum orustum. 1813 var hann
fyrir liJii í Vesturálfu á móti Bandaríkjunum, og
1815 var hann á Frakklandi, en var þó ekki í or-