Skírnir - 01.01.1854, Side 58
62
ustunni vi& Waterloo. Seinna var hann gjör&ur
ab æbsta hershöf&ingja í Scinde austur á Indlandi,
þar vann hann rnikinn sigur 17. dag febrúarmán.
1843, og haf&i þó ekki nema 2800 manns móti
22,000; skömmu seinna gafst höfu&borgin Hyder-
abad upp fyrir honum, og í marzmán. sama ár
vann hann 20,000 manna me& 5000, og lag&i sí&an
allt Scinde undir vald Englendinga. 1845 lag&i hann
nokkrar fjallaþjó&ir vi& Indelfi undir ríki Breta.
þegar aö Englendingum veitti örfcugt í strí&i vi&
Sikha var hann aptur settur æ&sti foringi í því
strí&i, og sag&i Wellington þá vi& hann: ttannar-
hvor okkar ver&ur a& fara.” En þegar hann kom
til Indlands höf&u Englendingar unni& fullkominn
sigur, svo a& hann fjekk ekki færi á a& auka frægfc
sína í því strí&i.
Af öllum hinum miklu framförum mannkynsins
eru engar merkari en þær, sem stu&lafc hafa til
a& auka samgöngur, bæ&i hjá hverri einstakri þjófe,
og á milli tlestallra þjó&a og landa í heiminum.
Auk þess, afe allar nokkuö mennta&ar þjó&ir hafa rutt
stórvegu yfir fjöll og fyrnindi, hafa menn einnig,
eins og alkunnugt er, fundife upp á a& leggja járn-
brautir, þar sem a& gufumagn dregur áfram fjölda
vagna, einlægt me& jafnmiklum e&a meiri flýtir, en
bezti gæ&ingur fer á har&asta skei&i. Ekki hafa
menn tekife minni framförum í sjófer&um, því auk
þess, a& menn liafa smí&afe miklu stærri, fallegri
og betri siglingaskip en á&ur, hafa menn einnig
komizt a& því, hvernig nota megi gufumagnife í