Skírnir - 01.01.1854, Síða 59
63
sjóferSum, svo aí> seglalaus gufuskip, sem nú eru
tilbúin, fara þrá&beint, jafnvel móti straumi og vindi,
eins hratt, og gott siglingaskip fer í blásandi byr,
J)a& er nú ekki allt fengib sem flýtt getur
samgöngu me&al mannkynsins, þó a& menn hafi
járnbrautir og gufuskip, því þa& vantar opt þa&,
sem mest liggur á, og þa& er beinasti vegur. þegar
t, a. m, Bandamennirnir vilja fara kaupfer& til
Rína, ellegar Japan, ver&a þeir a& sigla í kringum
nærri því allt meginland Vesturálfu, sökum þess,
a& menn hafa ekki enn geta& fundi& veg til Austur-
álfu fyrir nor&an Vesturálfu. Englendingar hafa
nú í nokkur hundru& ár veriö a& reyna til a& finna
þenna veg, en engum hefur þó enn tekizt a& kom-
ast á skipi alla lei& þar í gegnum. Núna á sein-
ustu árum hefur veriö sent hvert skipi& á fætur
ö&ru, til a& reyna a& finna veg þenna, einkum sí&an
1845, því þá fór í þessa fer& einhver merkasti
sjóma&ur Englendinga, Jón Franklín, og hefur hann
ekki aptur komi&, en Englendingar hafa nú í 8 ár
veri& aö gjöra út skip og menn til a& leita hans,
en hann er, því mi&ur, a& öllum líkindum löngu
daufcur. Seinasta skip, sem sent var til aö leita
a& nor&urveginum, hjet Investigaíor (rannsóknar-
inn), og stýr&i því skipi Mac Clure, hinn mesti
hugrekkisma&ur. þetta skip fór á staö 1850, og
liggur a& öllum líkindum enn frosiö í ís lengst
nor&ur í höfum. Eptir aö M. Clure var kominn
gegnum Behrings-sund, hjelt hann áfram Iei& sinni
nor&ur og austur me& landi, hann lag&i víöa a&
landi, og átti vi&skipti vi& Skrælingja, og fóru
þeirra skipti vel, þeir heilsu&u Englendingum á þann