Skírnir - 01.01.1854, Side 61
«5
þeir fundiS norímrveginn. þab má geta
nærri, hvílík glefei þaí> hefur verib fyrir þessa hug-
rökku sjómenn a& hafa þannig orbib hinir fyrstu
ab finna þenna sjóveg, er svo lengi hefur verib
leitab ab, og þó ab ekkert skip hafi enn komizt
alla leib þar í gegnum, þá er eigi óhugsandi, ab
menn geti meb einhverjum rábum gjört þenna veg
skipgengan alfarayeg síbar meir. Nú bar ekkert
til tíbinda fyrr en í júlíin. 1851, þá tók ísinn ab
losna, og var þá háskinn allra mestur, því ef ab
straumur hefbi brotib ísinn hastarlega, hefbi engin
frelsisvon verib. Einn góban veburdag ÍQsnabi ís-
inn dálítib, svo ab skipib gat hreift sig, og nú gátu
þeir smátt og smátt komist lengra austur eptir
sundinu. I mibjum ágústmánubi áttu þeir ekki
eptir nema 25 mílur ab Bar/ow-sundi, en þá varb
skipib fast í ís, svo ab þab varb ekki hreift úr stab,
þeir gátu reyndar sprengt ísinn meb púbri, svo ab
skipib losnabi, og komizt nær suburlandinu og lítib
eitt áfram, straumfallib var á móti, og einn morg-
uninn var svo breibur og hár ísveggur fyrir framan
þá, ab meb engu móti varb lengra komizt. M'Clure
ræbur nú af ab hverfaf þar frá, og leitast vib ab
sigla fyrir norban Baringsland, og svo austur í
tíarrow - sund. þetta gengur vel þangab til þeir
koma norbur í sjálft norburíshafib, þá koma ógur-
leg ísfjöll á móti þeim, þeir reyna ab halda sjer
fast vib landib, og kasta atkerum í landföstum ís
og liggja þar í 10 daga. Einn daginn kemur jaki
undir ísinn og skipib, og lyptir því 15 álnir í lopt
upp, þegar þab hefur rambab á ísnum eina mínútu,
5