Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 63
67
mönnnm sínum heim til Englands, suma í gegnum
Skrælingjalönd, upp meö elfunni Mackenzie, og
suma austur yfir ísinn og til Leópoldshafnar. En
þeir þurftu þó ekki aö grípa til þessara óyndisúr-
ræ&a, því Kellett stýrima&ur; sem enn var aí> leita
Franklíns af> austan, kom til Melville-eyjar og
var þar veturinn 1852—53; hann fann skýrslu þá,
er M’Clure haf&i skilib þar eptir um vorib 1852,
og hafbi þá ekkert frjetzt til hans í 2 ár, og töldu
allir hann látinn. Kellett sendi nú menn og sleða
til fundar vif) M'Clure, og má nærri geta, ab þar
hafi orfiiS fagnafiarfundur. Meb þeim sendi hann
helming af lifii sínu, en dvaldist sjálfur eptir, eins og
hann haffíi áfiur ætlaf), til af> reyna afi halda áfram
ferfiinni, ef ísinn leysti í fyrra sumar, en ef þaö
yröi ekki, ætlaöi hann aö bíöa þangaö til í vor
komandi, og fara þá á ísi til Melville-eyjar, og
þaöan til Leópoldshafnar, og taka skip, er þar stendur,
og halda svo áfram ferö sinni heimleiöis.
þaö er ekki víst, aö M’Clure hafi tekizt aö
komast úr ísnum meö skip sitt austur úr, og þó
aö honum hafi tekizt þaÖ, er ekki víst, aÖ þaö veröi
mikill sýnilegur hagur fyrir England, aö vegur þessi
er fundinn, en hver getur þó annaö en dáöst aö
hinni framúrskarandi stillingu og þolgæÖi þessara
manna, sem ekki vex þaÖ í augum aö liggja 3
eöa 4 ár noröur undir heimsskauti, og komast í
allar raunir og hættur í hinu ógurlega íshafi, ein-
ungis til aö reyna til þrautar aö komast sjóleiö
fyrir noröan Vesturálfu, og bjarga skipi því og
mönnum, sem horfiÖ er fyrir mörgum árum.
5‘