Skírnir - 01.01.1854, Page 64
68
Utn afskipti Englendinga vií) a&rar þjófcir getum
vjer farit) fáum orbum, því samninga þeirra og
Frakka milli Tyrkja og Rússa munum vjer geta í
sögu Tyrkja, þegar vjer skýrum frá allri þeirri
styrjöld. þess er geti& í vi&bætinurn vi& frjettirnar í
Skírni í fyrra, ab Austurríkismenn og Rússar hótuöu
soldáni hör&u, ef hann Ijeti ekki af strí&inu viÖ
Svartfellinga ('Montenegro). Englendingar gjör&u
einnig sitt til a& letja soldán, a& halda lengur áfram
strí&i þessu, en sög&u þó jafnframt Austurríkismönn-
um, a& ekki þætti sjer fri&legt, er þeir drógu saman
li& á landamærum Tyrkja, og löttu þá stórræ&a, og
mi&la&i Jón lávar&ur, sem þá var enn fyrir utan-
ríkismálefnunum, svo vel á milli, a& fri&ur komst
á. Auk þessa áttu Englendingar har&a deilu vi&
hertogann í Toscana út úr hjónunum Madiai og
konu hans, sem dæmd vorn í nokkurra ára fangelsi
fyrir þa&, a& þau höf&u tekiö Luthers trú, og reyudu
a& lei&a a&ra til þeirrar trúar, og skipa&ist hann
a& lokum svo vi& or& þeirra, a& hann nokkru seinna
sleppti þeim úr fangelsi, og fóru þau úr landi. Seinna
var ensk stúlka, Connirighame, sett þar í fangelsi
fyrir þa&, a& hún taldi trú fyrir mönnum, en Cla-
rendon lávar&ur fjekk hana þó einnig lausa.
Um nýlendur Rreta er heldur ekki neitt sjer-
lega markvert a& segja, en þess helzta skal hjer
getiö.
Englendingar höf&u sent nýjan hershöf&ingja
Cathcart til Gó&rarvonarhöf&a, til þess aö halda
áfram strí&inu vi& Kaffa, og tókst honum svo vel
a& hann á skömmum tíma þröngdi svo kosti þeirra,