Skírnir - 01.01.1854, Page 65
69
ab þeir gáfust upp fyrir honum, og hefur þar sífcan
verib a& mestu kyrrt.
Stjórnin á Englandi hefur gjört út nokkra vís-
indamenn til að kanna Su&urálfu, og eru þessir
menn sumir þjó&verskir en sumir enskir. þessir
menn hafa komizt þar í kunnleika vií) þjó&ir og
ríki, sem menn allt til þessa tíma ekki hafa þekkt
nafnib á, og er a&altilgangur Englendinga raet) sendi-
íerö þessa a& gjöra verzlunarsamband vi& þessi
ríki, því meö því einu móti, a& þeir komist í svo
náib samband vi& þjóbir þær, sem búa í Su&urálfu,
a& þeir geti snúií) þeim til kristinnar trúar, og
menntab þá dálítib, hyggjast þeir muni geta al-
gjörlega afmáb þrælaverzlunina, sem einlægt gengst
vif) á vesturströnd Su&urálfu þó leynt fari. Sendi-
menn hafa einnig aubgab mjög náttúrufræ&ina og
safnaf) fjölda dýra og alls konar náttúrugripa, sem
áfiur var af> öllu óþekkt, enda hafa þeir mætt alls
konar torfærum og einn þeirra hefur látizt, en án efa
verbur mjög mikif) gagn ab ferf) þeirra, einkum ef
þeiin aubnast afi komast lífs og heilir aptur til Norb-
urálfu.
A Nýja Hollandi fer nýlendum Englendinga
undra mikiö fram, eins og vif) er af) búast, og
streymir þangab fólk úr öllum heimsálfum til af>
reyna hamingju sína í afi grafa gull, og nú er
komin þar á góí> regla, svo af) hver mafiur getur
grafib í næ&i, ef hann geldur til stjórnarinnar vissan
tiltekinn skatt á mánufii. Margar nýjar gullnámur
hafa fundizt þetta árif), og þaf) ætla menn , af) gull
muni finnast vífiast hvar þar í landi, og flýtir þaf)
án efa mjög fyrir því, af> þetta stóra land byggist