Skírnir - 01.01.1854, Side 66
70
af menntubum mönnum, og nú hafa nýlendumenn
fengiö því framgengt, sem þeim lá mjög á hjarta,
ab hætt yrbi að flytja þangaö sakamenn, eins og
áÖur er um getiÖ. Fólkstalan vex þar, svo aö undr-
um gegnir, svo aö t. a. m. í Melbourne, sem áöur
var lítill bær, eru nú meira en 100 þúsundir manna.
I hinum víölendu frjófsömu og afar fjölmennu
löndum Breta á lndlandi hefur allt veriö kyrrt þetta
áriö, eins og aö undan förnu, og engi breyting
oröiÖ þar á, nema sú, sem gjörö var á stjórn lands-
ins í frumvarpi því, sem áÖur er um getiö.
þess var getiö í Skírni fyrra árs, aö Englend-
ingar höföu hafiö stríö viö keisaraveldiö Birman, og
aö þeir heföu unniö þar nokkrar orustur. Skömmu
eptir árslokin 1852 lögöu þeir neöri hluta ríkisins,
sem aÖ sjó liggur, undir veldi Viktoríu drottningar.
Um þetta leyti var mjög róstusamt í höfuÖborginni
Avá, varö konungur aö flýja úr borginni fyrir bróö-
ursyni sínum, sem stóö til ríkis eptir hann; tók
hann aö semja viö Englendinga, en þó komst eng-
inn friöur á; en þó mun sú fregn sannari, sem
síöar barst, aö höfdingjaskipti, sem uröu þar um
stundar saldr, hafi komiö af því, aö keisarinn hafi
álitiö sjer ófært aö halda áfram stríöinu, og hafi
því viljaö semja friö, eöa aö minnsta kosti vopna-
hlje, en hafi oröiö aö rýma úr höfuÖborg sinni
sökum þess, aö ráö bróöursonar hans og hinna
yngri manna, sem vildu fyrir hvern mun halda
áfram stríöinu, uröu ofan á, því seinna komst
sjálfur keisarinn aptur til valda, og tók hann þá
undir eins aö semja viÖ Englendinga, bannaöi liöi
sínu aö veita þeim árásir, gaf hertekna menn enska