Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 67
71
lausa, og í ræöu þeirri, sem Cranworth, lávar&ur
og kannseleri, hjelt þegar þinginu enska var slitií)
20. dag ágústmána&ar, segir hann , uab fri&ur sje
kominn á, og ab Englendingar hafi fengift ab rába
fribarskilmálum, eins og þeir hafi viljab, og stjórn
Birmanna hafi aubmýkt sig fyrir þeim, eins og
vera bæri”.
Frá
þjóbveldisiDÖnnunum í Norbur- Ameriku.
Vjer hættum þar ab segja frá Bandaríkjunum í
Vesturálfu í seinasta Skírni, er Franklín Pierce
var valinn til ríkisforseta, og ab menn hugbu gott
til stjórnar hans.
þegar Pierce var búinn ab taka vib stjórninni
valdi hann sjer nýja rábgjafa, og voru þeir þessir:
Cushing rikisskrifari, Jefferson Davies herstjórnar-
rábgjafi, Síockton sjólibsrábgjafi, Dobbin innanríkis-
rábgjafi og Hogg fjárstjóri ríkisins ; tlestir eru menn
þessir lítt kunnir, og þykir Bandamönnum því ekki
mikib kveba ab þeim. I ræbu þeirri er Franklín
hjelt, til ab lýsa, hvernig stjórnarabferb sín mundi
verba, er mart athugavert. Hann fer fyrst mörgum
orbum um vöxt og vibgang Bandaríkjanna síban
ab þau losnubu undan yfirrábum Englendinga, og
t(og þó ab ríkib hafi aukizt þannig a& ví&áttu og
fólksfjölda”, segir hann, uhefur þab engan veg-
inn komib nokkru ólagi á stjórnina í hverju ein-
stöku ríki, eba á sambandsstjórnina, heldur hefur
þab styrkt og efit hana á allan hátt. Jeg ætla því
ekki ab láta neinar hrakspár aptra mjer frá a& auka