Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Síða 70

Skírnir - 01.01.1854, Síða 70
74 flutt til Noríiurálfu þetta ár, svo a& þab má svo ab orbi kveba ab Bandaríkin bæbi fæbi og klæbi Norb- urálfuna. Síban 1850 hefur verzlun þeirra vaxib svo fjarskalega, ab þetta árib hafa verib lluttar vörur fyrir 152 millíónum dala meira en 1850, og ab sama hóíi hefur ríkib aubgazt ab gulli og dýrum málmum, því eptir auglýsingum stjórnarinnar í Bandaríkjunum hefur, frá 1. janúar 1848 til 30. júní 1853, verib flutt hjerumbil 236 millíónum meira í gulli og silfri inn í landib, heldur en flutt hefur verib úr því, og þó hefur ekki borib á, ab verbib á dýrum málmum hafi neitt lækkab, heldur hefur einlægt verib nóg ab gjöra vib þab , sökum þess ab verzlun og fjárafli þjóbarinnar hefur aukizt svo marg- faldlega; hin vinnusama þjób hefur varib því til ab efla alls konar ibnab, til þess ab leggja járnbrautir og frjettafleygi um allt land sitt, sem er svo afar- stórt ummáls; og engin þjób er eins langt komin í þeim efnum og Bandamennirnir. Eins hefur öllum skipaútveg hjá þeim farib fram og allri jarbarrækt, og vantar þó enn nægan fólksfjölda til ab yrkia landib, þó ab mörg þúsund manna streymi þangab úr Norb- urálfu á ári hverju, og reisi þar byggb, og eignist þar nýtt og voldugra föburland, en hvert af Norb- urálfuríkjum fyrir sig; og fleslir þessara manna una þar vel hag sínum, og allir njóta þeir sama frelsis og sömu rjettinda eins og abrir borgarar í Bandaríkjunum. þab er eitt til marks um, hvab stórkostleg fyrirtæki Bandamannanna eru, ab þeir eru ab grafa göng gegnum fjall eitt er Hoosac heitir, og verba þau 4 mílur enskar á lengd; en til þess ab geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.