Skírnir - 01.01.1854, Síða 70
74
flutt til Noríiurálfu þetta ár, svo a& þab má svo ab
orbi kveba ab Bandaríkin bæbi fæbi og klæbi Norb-
urálfuna. Síban 1850 hefur verzlun þeirra vaxib
svo fjarskalega, ab þetta árib hafa verib lluttar vörur
fyrir 152 millíónum dala meira en 1850, og ab
sama hóíi hefur ríkib aubgazt ab gulli og dýrum
málmum, því eptir auglýsingum stjórnarinnar í
Bandaríkjunum hefur, frá 1. janúar 1848 til 30.
júní 1853, verib flutt hjerumbil 236 millíónum meira
í gulli og silfri inn í landib, heldur en flutt hefur
verib úr því, og þó hefur ekki borib á, ab verbib
á dýrum málmum hafi neitt lækkab, heldur hefur
einlægt verib nóg ab gjöra vib þab , sökum þess ab
verzlun og fjárafli þjóbarinnar hefur aukizt svo marg-
faldlega; hin vinnusama þjób hefur varib því til ab
efla alls konar ibnab, til þess ab leggja járnbrautir
og frjettafleygi um allt land sitt, sem er svo afar-
stórt ummáls; og engin þjób er eins langt komin
í þeim efnum og Bandamennirnir. Eins hefur öllum
skipaútveg hjá þeim farib fram og allri jarbarrækt,
og vantar þó enn nægan fólksfjölda til ab yrkia landib,
þó ab mörg þúsund manna streymi þangab úr Norb-
urálfu á ári hverju, og reisi þar byggb, og eignist
þar nýtt og voldugra föburland, en hvert af Norb-
urálfuríkjum fyrir sig; og fleslir þessara manna
una þar vel hag sínum, og allir njóta þeir sama
frelsis og sömu rjettinda eins og abrir borgarar í
Bandaríkjunum.
þab er eitt til marks um, hvab stórkostleg
fyrirtæki Bandamannanna eru, ab þeir eru ab grafa
göng gegnum fjall eitt er Hoosac heitir, og verba
þau 4 mílur enskar á lengd; en til þess ab geta