Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 72
76
og ljet tlytja hann út á herskip Austurríkismanna,
er lá þar á höfninni. Skömmu seinna voru þrír
sjóforingjar af skipi þessu á gangi uppi í borginni;
rjeBist þá skríll á þá, og þar á meíial nokkrir
tlóttamenn, var einn sjóforinginn drepinn, en tveir
komust af meb illan leik, særðir og bar&ir. þar
lá einnig á höfninni herskip frá Bandaríkjunum,
og var höfbingi fyrir því lngraham. Honum þótti
nú Costn nauBuglega staddur, og sökuin þess ab
Costa hafBi veriB í Bandaríkjunum, og hafbi eins
og aðrir llóttamenn fengiö nokkurs konar borgara-
rjett þar í landi, lagbi hann a& Áusturríkismönnum;
og gjörbi þeim tvo kosti, ab annabhvort skyldu
þeir láta Costa lausan, e&a hann muni skjóta
skip þeirra í sjó niírnr. Sáu Austurríkismenn þá
sitt óvænna, og Ijetu Costa lausan, og fór hann
sí&an til Bandaríkjanna og fjekk ])ar góbar vibtökur;
og þó aS sendiherrar Frakka og Englendinga segbu
stjórn Bandaríkjanna: ab slíkur yfirgangur væri gagn-
stæ&ur öllum þjóbarjetti, Ijet hún ekki átölur þeirra
á sjer festa, og ekki er þess getib, aí> Ingraham hafi
fengib annab en gó&ar þakkir fyrir sína frammi-
stö&u, en&a er þab sannast ab segja, afe ójöfnubur
þessi kom vel á vonda, þar sem Austurríkismenn
voru, því ekki áttu þeir betri málstab, þegar ab
fulltrúi þeirra hafbi dirfzt aí) leggja hendur á mann
í Tyrkjalöndum, án leyfis soldáns eba embættismanna
lians.
þess er getib í Skírni fyrra árs, ab Bandaríkin
voru ab búa út flota, og ætlubu ab senda hann til
Japan, til þess ab neyöa ríki þetta, sem einlægt
hefur meinab öbrum þjó&um ab hafa samgöngur og