Skírnir - 01.01.1854, Page 74
78
mönnum sínum til aö veita vibtöku brjeíi forseta
Bandarikjanna, og var tiltekinn dagur til fundar.
þessi fundur var haldinn í Gorihama, litlura
bæ skammt frá Uraga, en ekki var neitt annab sam-
iö, en aí) höf&íngjar þeir, sem keisarinn hafbi sent,
/ tóku vife brjefi því, sem Perry haf&i meb a& fara
frá forseta Bandaríkjanna, en kvábust ekki hafa vald
til aö gjöra neina samninga; Perry fjellst á þab a&
gefa þeim nokkurra mána&a umhugsunartíma, og
kva&st mundi koma aptur, þegar sá tími væri li&-
inn. A&ur en hann sigldi frá Japan hjelt hann
öllum flota sínum upp eptir tlóanum , þanga& sem
hann haf&i á&ur sent eitt skipi&, og sí&an fór hann
á gufuskipi enn 10 mílur áfram, sáu þeir þá nokkr-
um mílum innar, a& fjör&urinn var þakinn af
kaupskipum, og þóttust þeir þá vita, aö þar mundi
vera skipalegan vi& höfu&borgina Yedo.
Bandamenn láta miki& af, hvaö fagurt landiö
var a& sjá, og hversu ágætlega þa& sýndist yrkt,
svo a& ekki var annaö a& sjá, en a& hver blettur
væri vaxinn skógi e&a plöntum, og ver&ur þa&
því ekki alllítill hagur fyrir mannkyniö, ef aö
Bandamennirnir geta fengiö þessa velsi&u&u og
kunnáttumiklu þjóö til a& leyfa ö&rum þjó&um
frjáls verzlunarvi&skipti vi& sig. Ekki hafa menn
enn frjett, a& Perry hafi komi& þangaö aptur, svo
a& ekki geta menn enn sjeö neitt me& vissu, hvaða
árangur ver&ur af för hans.
Af ö&rum þjó&um í Vesturálfu fara ekki margar
sögur þetta áriö; þar hafa reyndar veriö hinar og
þessar byltingar eins og vant er, en ekki kemur