Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 77
81
IJrquha hjelt nú áfrarrt nmsátrinu um fíuenos Ay-
res, en fjekk ekki unnib borgina. þau urSu málalok,
ah einn af hershöfðingjum hans, Dias ab nafni, gekk
í lií) meb borgarmönnum, og varb Urquisa þá aí)
hætta umsátrinu; tók hann þá aö semja vit) borg-
armenn, ab hann mundi fara úr landi meb hershöfb-
ingjum sínum og koma aldrei aptur, ef þeir gildu
sjer ákvebib fje, og gengu borgarmenn ab jiví, og
er hann nú korninn til Englands meb fylgdarmönn-
unr sínum, og fribur konrinn á um stundar sakir
í fíuenos Ayies. I öbrmn ríkjum í Vesturálfu
hefur ekkert viöborib, er vjer höldum ab frásagnar
sje vert.
þess hefur veriö getiÖ í Skírni fyrirfarandi ára,
ab ófriöur og upphlaup væri í Kína, hinu afarstóra
og fjölmenna ríki austan til í Austurálfu. þessi
ófribur hefur hafizt sunnan til í ríkinu, og hafa upp-
reistarnrenn nú í rúm tvö fyrirfarandi árin veriö ab
vinna undir sig sybstu löndin, og búast til herferöar
norbur á bóginn. Núna í ár hafa uppreistarmenn
brotizt áfram meö miklum ákafa, og lagt undir sig
allan sybri helrning ríkisins norbur ab elfunni Yang-
tse-Kiang, og tekiö margar stórar borgir, og þar
á mebal borgina Nanhing, þar sem (lestir Norb-
urálfumenn búa, og eru þeir nú aö brjótast inn í
norburhelming ríkisins, en keisarinn hefur safnab
ógrvnni liös, og hefur þab getaÖ stöbvab þá um
stundar sakir.
Konungsætt sú, sem hefur setib ab völdum í
Kína nú í tvö hundruö ár, er ekki af innlendum
6