Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 79
83
og alla hluti á 6 dögum, hann er alvís, almáttugur
og alsta&ar nálægur, allar þjóbir á jörímnni þekkja
mátt hans. Vjer sjáum í hinum gömlu árbókum,
ab hinn mikli guí) hefur opt sýnt rei&i sína eptir
sköpunina. I fyrsta skipti ljet hann rigna í 40
nætur, og þá kom syndatló&ib. I annab sinn sýndi
hann reibi sína, þegar hann leiddi Gy&inga út úr
Egiptalandi. I þri&ja sinni sýndi hann hina ógurlegu
hátign sína, þegar a& drottinn Jesús, frelsari verald-
arinnar, tók á sig manns mynd á Gyfeingalandi, og
leií) dau&a til ab endurleysa mannkynií). Hann hefur
einnig á seinni tímum auglýst rei&i sína, þegar
hann (1837) sendi himneskan sendibo&a til aÖ eyba
illum öndum og ógu&legum. þab var vilji hans,
a& þessi ágæti konungar skyldi komast til ríkis og
frelsa þjó&ina. Frá 1848 til 1851 hefur gub sjeí)
aumur á ánaub þjóbarinnar. A þribja mánubi ársins
(1851) birtist himneskur sendibo&i, og á níunda
mánu&i sama árs birtist Jesús, frelsari veraldarinnar
og drap fjölda af djöflum og ógu&legum mönnum
í mörgum stórorustum, því hver getur sta&izt fyrir
mætti drottins? Sælir eru& J)jer, sem fæddir eru& a&
sjá gu&s mikilleik. Tartarahöf&inginn (þ. e. keis-
arinn), sem er þrælborinn í allar ættir, er eilífur
fjandma&ur hinnar kínversku J)jó&ar. Hann hefur
kennt Jjjó&inni a& líkjast djöllum og ákalla fjandann
í bænum sínum, til a& óhlý&nast andanum, og gjöra
uppreist móti gu&i almáttugum, þess vegna hefur
gu& dæmt hann. Til a& hlýönast gu&i, sem brei&ir
miskunarfa&m sinn móti öllum mönnum, heldur
herliö vort áfram á vegum kærleikans”, o. s. frv.
6*