Skírnir - 01.01.1854, Síða 80
84
þetta er nú lítib sýnishorn af auglýsingum
uppreistarmanna, og þó menn reyndar geti ekki
vel trúaí) á kristilegan kærleika hjá þeim, þegar
menn lesa um af) þeir láta strádrepa alla valds-
menn keisarans í borgum þeim, er þeir hafa unniö,
þó aö þeir hlífi allri alþýbu, þá virBist þó liggja í
þessu nokkur þekking á kristindóminum, og ef af>
þeir sigra og kristin trú yrbi rótfest hjá 300 millíón-
um manna, er búa í Kínaveldi, þá væri bylting þessi
án efa hin farsælasta, því mef) kristindóminum hefur
einlægt hin bezta og mesta menntun heimsins lireifizt
út mebal þjó&anna.
111.
GOTNESKAR þJOÐIR.
Frá
þjóbverjum.
jiess var getif) í fyrra í Skírni, hvafa stapp
hefur verif) á þjó&verjalandi, einkum á milli Aust-
urríkismanna og Prússa, út úr tolllögum; og þar
er skýrt frá hinum ýmislegu tolllögum, sem eru
á þjóÖverjalandi, og tilraunum þeim, er gjörfar voru
til afi koma líkum tolllögum á í öllu landinu. þar-
ef) tími sá, sem ráf> haffii verifi fyrir gjört af) toll-
fjelagifi (Zoltverein) skyldi haldast, var á enda 1.
dag janúarm. 1854, reyndu Prússar á allar lundir
af) fá þab fjelag endurnýjafi, en Austurrikismenn höf&u
fengiö smáríkin sunnan til á þýzkalandi til af)