Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 81
85
ganga ekki aptur í tollfjelagift, nema meb þeim kost-
um, af) Austuníki fengi kost á af> ganga inn í þaö
líka. Nú var annabhvort af> gjöra fyrir Prússa, ab
ganga í tollfjelag vib norBurríkin á þýzkalandi, sem
því vildu fylgja, og láta Austurríki og hin ríkin
vera út af fyrir sig, og þá hef&u þeir betur getab
lækkab tollinn hjá sjer, og samlagaf) sig ab því leyti
betur vif> afgjaldsfjelagib, en þá hefbi líka orbif) enn
meiri sundurgreiningin á þýzkalandi sjálfu, er þafe
heffei þannig gengife algjörlega í tvær sveitir, og
heffei þá án efa orfeife cnn bágara afe koma þar á
sömu tolllögum seinna í öllu landinu, sem þó er
mjög árífeandi til þess afe verzlun og ifenafeur geti
blómgazt. —
þafe verfeur því ugglaust seinna meir þýzkalandi
til mikils gófes, afe Prússar gjörfeu tollsamning vife
Austurríki 19. dag febiúarm. mefe þeim skilmálum,
afe öll þau ríki á þýzkalandi, sem annafehvort eru
í tollsambandi, ellegar gjöra tollsamband vife Prússa,
megi ganga f þafe, og eins á hinn bóginn þau ríki
á Ítalíu , sem nú eru í tollsambandi vife Austurrík-
isrnenn, Tilgangur þessa tollsamnings er, afe gjöra
mönnum hægra fyrir mefe öll verzlunarvifeskipti milli
ríkjanna, og greifea götu fyrir nánara tollsambandi
sífear meir. Samningur þessi skal standa í 12 ár.
Helztu atrifei í samningnum eruþessi: Hvorirtveggja
lofa afe reisa engar skorfeur vife verzlun á milli
landa sinna, banna ekki afellutninga efea útflutninga,
nema á tólki, salti, púferi og spilum, sökum þess afe
sjerstakur skattur er lagfeur á vörutegundir þessar
í landinu sjálfu; líka er undan skilife þafe sem til
hernafear þarf, ef svo stendur á.