Skírnir - 01.01.1854, Side 82
86
Ef aðrir hvorir slaka eitthvai) til vib einhverja
abra þjób í tolli á abfluttum eba útfluttum vörum,
skal hvor þeirra veita öbrum sömu vilnun.
Frá 1. degi janúarm. 1854 skal aftekinn allur
tollur á landaurum, og óunnum vörum, og lækk-
abur tollur á ibnabarvörum í verzlun milli beggja
ríkjanna, nema afe fáeinar af ibnabarvörum eru undan
þegnar, til þess ab hlynna ab einhverjum vissum
ibnabi innanríkis, þó hefur hvort ríkib fylgt sínum
tolllögum, svo þó ab báBir hafi lækkab tollinn jafn-
mikib, verbur hann þó ekki samur hjá bábum, því
hanu hefur ekki áfeur verib þab. Enn fremur er
lækkabur tollur áwörum, sern þeir flytja til útlanda
gegnum lönd hvorir annara, og sömulei&is skulu
innbúar beggja ríkjanna hafa jöfn rjettindi til ab nýta
sjer vegu, járnbrautir, grafsíki og elfur til ab fara
eptir í hvorutveggja ríkinu. þab er mart fleira í
samningi þessum, sem of langt yrbi hjer upp aí>
telja, og er hann yfirgripsmeiri en þess konar samn-
jngar eru vanir a& vera, og eru öll líkindi til, ab
hann hafi mikil áhrif á ástand þýzkalands. |'ab
liggur fyrst og fremst í augum uppi, a& hann hefur
mikil áhrif á ibnab og verzlun í þeim hlutum Prúss-
lands og Austurríkis, er saman liggja; samgöngur
vaxa og margs konar atvinnuvegir verba arbmeiri í
löndum þessum, en ábur hafbi Austurríki bannab
þar hartnær öll verzlunarvibskipti nema meb afar-
kostum. En þó ab mikiö sje varib í samning þenna
ab þessu leyti, hefur hann þó án efa miklu meiri
áhrif á stjórnarsamband á þjóbverjalandi. því eptir
ab Austurríkismönnum haf&i, eins og á&ur er sagt,
tekizt a& draga til sín smáríkin á su&ur- og mi&-