Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 83
87
hluta þýzkalands, sem áöur höfbu verií) í tollsam-
bandi viÖ Prússa, og fá þau til ab gjöra vissa skil-
mála vib sig, var þab mjög undir hælinn lagt, hvort
Prússar hefbu getab fengib tollfjelagib endurnýjab,
einkum þegar lækka hefbi átt tollinn, eins og gjört
var ab skilmálum í samningnum 7. d. septemberm.
1851, fyrir því ab afgjaldsfjelagib sameinabist toll-
fjelaginu. Prússar hefbu þá annabhvort orbib ab
vera einir sjer, og hefbi þab verib til mikils hnekkis
fyrir verzlun þeirra og ibnab, eba þeir hefbu orbib
ab gjöra verzlunar- og tolllög sín miklu frjálslegri,
og hefbu þeir þá getab fengib í fylgi meb sjer þau
ríki norban til á þýzkalandi, sem ab sjó liggja, en
hefbu þá misst þá, sem ábur voru í tollsambandi
vib þá, og traublega getab gjört samning vib-þá
aptur; eitt verzlunarsamband hefbi þá ekki getab
komizt á í ríkjum þeim, er heyra til þýzka sam-
bandinu, og tvö abalríkin hefbu þá stefnt öldungis
í gagnstæba átt, og þetta sundurlyndi þeirra hefbi
gjört tillögur þeirra atkvæbaminni á sambandsþing-
inu í Frankfurt, en þessi samningur er gób byrjun
til samlyndis milli abalríkjanna í verzlunarvibskiptum.
Austurríki er farib ab lækka tolla hjá sjer og Prússar,
sem eru bundnir í bába skó, því norburríkin vilja
hafa alla verzlun sem frjálsasta, en subur-smáríkin
vilja halda tollverndinni, sem verib hefur, hafa nú
bundib sig ab svo miklu leyti vib Austurríkismenn,
ab þeir geta ekki rýmt um verzlun sína, úr því
sem er, fyrst um sinn, nema þeir geti fengib Austur-
ríki til ab gjöra þab líka.
Samningurinn hefur því vib bvrjun ársins 1854
þær alleibingar, ab tollfjelagib verbur endurnýjab,