Skírnir - 01.01.1854, Síða 84
88
líklega í 12 ár, afe afgjaldsfjelagife sanieinast því, og
hækkar toll sinn, og afe Austurríki lækkar toll sinn
og gefur öllum, sem eru í tollfjelagi vife Prússa, kost
á verzlun vife sig; þannig eru nú allar líkar til, afe
þetta árífeandi mál fái gófe afdrif, og afe eitt tollsam-
band komist á, á öllu þjófeverjalandi,
Af sambandsþingi þjófeverja í Frankfurt er
lítife merkilegt afe segja. Hife helzta eru prentlög
þau, sem um er getife í fvrra afe voru á prjónunum;
frumvarp til laga þessara höffeu fyrst gjört menn
úr þessum ríkjum: Austurríki, Sachsen og Hessen,
en þingife breytti frumvarpi þeirra, og gjörfei þafe
töluvert frjálslegra, og tnefeal annars var tekin úr sú
ákvörfeun, sem ]>ar stófe, afe þegar eitthvert rit væri
bannafe í einu af hinum þýzku sambandsríkjum,
skyldi bann þafe gilda í öllum ríkjunum.
Annafe frumvarp, sem lagt var fyrir á sambands-
þinginu, var frumvarp um fjelagskap manna og sam-
tök, og skyldu þau lög einnig gilda í öllum þýzku
sambandslöndunum. Afealatrifei í frumvarpinu voru
þessi: Ekkert fjelag má stofna, sem grunsamt þykir
afe vekja muni aga og óspektir. Sjerhvert fjelag
skal leggja lög sín fram fyrir yfirvöldin, og nafna-
skrá embættismanna fjelagsins, og auk þess allra
þeirra, sem eru í fjelaginu, ef yfirvöldin krefjast
þess. Til þess afe stofna fjelög, sem lúta afe stjórnar-
efea alþýfeu-málefnum, þarf afe fá leyfi hjá yfirvöld-
unum, og skulu þeir, sem hafa eiga stjórn þess
konar fjelaga á hendi, vera innansveitarmenn, og
hafa gott orfe á sjer. þess konar fjelög skulu ætíö
segja lögreglustjórninni frá, þegar fund skal halda,
og hefur hún vald tii afe slíta fundum, ef einhver