Skírnir - 01.01.1854, Síða 85
89
þess konar mál koma til umræðu, sem líklegt þykir,
aí> muni leiða til óspekta. Sambandsþingið hefur
nú sent frumvarp þetta, þannig úr garfei gjört, til
allra sambandsríkjanna, til þess, að þau segi álit sitt
um þab hvert í sínu nafni.
A þingi Prússa hefur ekki gjörzt mikið þetta
ár, er í frásögur sje færandi. Stjórnin lagði fram
frumvarp til að breyta aptur sveitastjórnarlögum
þeim, er sett voru 1850 á Westphalen, og var þar
ákveðið að borgara þá, er ekki væru kristinnar trúar
(þ. e. gyðinga), skyldi ekki mega velja til sveita-
stjórnar; fulltrúarnir frá Westphalen, og margir meb
þeim, mæltu móti þessari lagagrein í einu hljóbi, og
sýndu fram á, að þessi ákvörðun væri gagnstæð
12. grein í stjórnarskipun Prússa, sem gjörð var
31. dag janúarmán. 1850, því hún ákveði, ab allir
skuli hafa hin sömu borgaraleg rjettindi, hverrar
trúar sem eru; en þó var þetta samt gjört ab lögum.
Annab var þab á þingi Prússa, sem gaman má
ab henda, og var þab í umræbu fjárhagslaganna. þar
beiddust rábgjafarnir ab fá 80,000 prússneskra dala
til hinnar æbri lögreglustjórnar, sem j>eir svo köll-
ubu, en einn af þingmönnum, Braemer ab nafni,
fór fram á, ab þingib veitti ekki nema 25,000 dala
til þessa, því þingib gæti sjeb af nefndarálitinu, ab
mestum hluta fjár þessa væri varib til ab styrkja
jiau dagblöb, bæbi utanlands og innan, sern tölubu
máli stjórnarinnar, en þab væri óþarfi, ab stjórnin,
sem segbist hafa meiri hlut jjjóbarinnar á sínu máli,
keypti af sjerstökum blabamönnum ab tala máli
sínu, því væri þetta satt, sem rábgjafarnir segbu,
hlytu nóg blöb ab verba til þess ab bera hönd fyrir