Skírnir - 01.01.1854, Síða 87
91
um, enda mundi þa& ekki bæta hag þeirra, en þó
aö mikife væri gjört úr því, hvab Ungverjar hefíiu
vel fagnaS keisara sínum, þegar hann fer&abist þar
1852, og þó að ekki beri á neinum mótþróa aug-
Ijóslega, sýnir þó þaö, aö næstum engir stórhöfb-
ingjar Ungverja eru vib hirí) keisara, og aB allir
málsmetandi menn færast undan ab taka vib em-
bættum, ab hugur þeirra muni enn vera mjög svo
fráhverfur Austurríkismönnum.
þó er bezt satt aí) mæla, aB stjórn Austurríkis
hefur gjört allt hvaB í hennar valdi hefur stabií),
til þess ab ávinna sjer traust hjá þjó&inni, meí) því
aB annast hinar líkamlegu þarfir hennar, og stjórnin
gjörir sjer von um, a& öll alþýBa, ab minnsta kosti
þeir, sem mest hugsa um munn og maga, muni
kunna sjer þakkir fyrir þab. þannig hefur stjórnin
gjört mikib a& verkum ab leggja járnbrautir, og
greiBa sem bezt fyrir verzlun og vi&skiptum manna
þar í landi. ABur var rjettargangur allur þar mjög
óviss og flókinn, og gjörBi þab eignarrjett manna
opt tvísýnan og tálmabi þannig framförum landsins,
en þetta allt er nú numib burt, og nýjar gó&ar lög-
bækur komnar þar í lanú, og leiddar í lög. Farib
er þegar a& bera á góbum aflei&ingum af breyting-
um þessum, og munu þær þó meir koma fram
síbar meir. VerB á jarbeign hefur hækkab, verzl-
unin hefur aukízt mikib bæbi á fíonau og á landi,
og tekjur Ungverjalands hafa aukizt töluvert, þó ab
nú Ungverjar, eins og vib er ab búast, telji þab
ekki nýju stjórninni til ágætis, ab hærri skattar hafa
verib lagbir á. En þó ab hagur Ungverja hafi
þannig batnab ab nokkru, svíba þeim þó enn margar