Skírnir - 01.01.1854, Page 90
4
94
henni var óskapfelldur, og skipaöi fvrir í Bæheimi
hvers konar hatta menn mættu bera.
Af vihskiptum Auslurríkismanna vib ðnnur ríki
er þab ab segja, ab þeir drógu saman lib á landa-
mærum Tyrkja á meban ab ófribur stób milli Svart-
fellinga og Tyrkja, en þó Ijetu þeir þab ab orbum
Englendinga, ab þeir ekki tóku algjörlega málstab
Svartfellinga. þeir settu og þjóbverskt herlib á
landamæri, þar sem ab hin slafnesku lönd þeirra og
Tyrkjalönd mætast, en neyddu hib innlenda Iib, sem
ábur var einungis skylt ab vera þar til landvarnar,
til ab gegna herþjónustu í öbrurn hluturn ríkisins,
og fjell mönnum þab allþungt. Vibskipta Austurríkis
vib Schweiz og Sardiníu mun seinna getib.
Astandib í smáríkjunum á þýzkalandi er líkt og
þab hefur verib ab undan förnu; stjórnin beitir alls
konar ójöfnubi, ef hún sjer brydda á nokkurri frels-
ishugsun, þó er þetta höfbingiaríki ekki alstabar
jafnmikib, en verst hefur þab verib í kjörfurstadæm-
inu /Jessen Cassel, og stórhertogadæminu Baden.
I stórhertogadæminu Oldenburg urbu höfbingaskipti
þetta ár, andabist Paul Friedrich August stórher-
togi snögglega 24. dag febrúarmán., 70 ab aldri.
Hann var fæddur 13. dag júlímán. 1783 og kom
til ríkis 21. d. maím. 1829. Eptir hann kom til
ríkis sonur hans meb seinni konu, Nicolaus Fried-
rich Peter, fæddur 8. d. julím. 1824, og er kona
hans systir drottningar í I/annover. I Hessen Cassel
er Hassenpflug enn æbsti rábgjafi, og ræbur hann einn
öllu, enda mun landib lengi bera menjar rábsmennsku
hans. Hib fyrsta af afreksverkum hans þetta árib
var þab, ab hann flæmdi frá embætti mann, Bischofs-