Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 91
4
95
*
hausen aí> nafni, sem haffii þá sýslu á hendi a&
bera mál undir kjörfurstann, því honum þótti hann
sjer ekki nógu hollur, en hann vildi ekki aí> neinir
abrir en sínir vildarmenn kæmu í nánd kjörfurstans.
Annab var þafe, ab hann Ijet kjörfurstann gefa út brjef,
og stób þár í, ab öll söngfjelög mibubu til ab vekja
óspektir í landi, og skyldi því öllum þess konar fje-
lögum slitib, og aldrei framar líbast, og er þetta án
efa eitthvert heimskulegasta og hlægilegasta lagabob,
sem nokkurn tíma hefur verib leitt í lög. I þjób-
versku blabi einu er þannig lýst ástandinu í Hessen:
uFjarska þungir skattar draga allt afl úr þjóbinni,
skógar ríkisins eru höggnir svo mikib sem vib er
komizt, spilahúsin eru í veltu, og ríkisskuldin er
orbin eins mikil og Rothschild vill lána, enda hefur
kjörfurstinn 1,060,000 rd. árlega, og Hassenpflug
hefur 8000 rd. í laun fyrir sína frammistöbu. þab
eina sem gengib hefur þar ab maklegleikum er þab,
ab tengdasonur kjörfustans, Ysenburg greifi, sem
hafbi orbib sundurorba vib Hassenpflug, Ijet kalla
hann út er hann var á leikhúsi og lúbarbi hann í
augsýn allra, svo ab hann lá á eptir; reyndar fjekk
Hassenpflug aubmjúkt afsökunarbrjef frá kjörfurst-
anum, og Ysenbtirg fór úr landi; þar sannabist þó,
ab grimmur hundur fær rifib skinn, þó Hassenpflug
reyndar ætti skilib ab fá slíka rábningu optar.
I Baden varb þab til tíbinda, ab einn af beztu
og lærbustu mönnum þjóbverjalands, Gervinus, há-
skólakennari í Heidelberg, ritabi og Ijet prenta litla
bók, er heitir Ulnngangur til sögu 19. aldar”, lofar
hann þar mjög stjórnarlögun Englendinga og þjób-
veldismannanna í Yesturálfu. Stjórnin í Baden þoldi