Skírnir - 01.01.1854, Side 92
96
N
ekki, ab hann hældi hinni frjálsu stjórnarlögun, og
Ijet höf&a mál á móti honum, og gaf honum þaí)
aö sök, aí) hann vildi vekja óspektir í ríkinu. Eng-
inn dómur gat nú fundið, aö þetta vísindalega rit
gæti aí> nokkru mifeab til þessa, og var hann dæmdur
sýkn saka. En stjórnin tók þá til sinna rá&a, og
setti hann af embætti, og bannabi honum ab lesa
fyrir í Heidelberg.
þjóbverjar hjeldu þetta ár fjölmennan kirkju-
fund í Berlinni; þar komu menn sjer saman um,
ab allir trúarflokkar, sem byggja trú sína einungis á
heilagri ritningu, skyldu hafa Augsborgar trúarjátn-
ingu fyrir abalreglu hjeban af. A þessum fundi
voru haldnar snjallar ræímr móti Jesúmönnum, sem
nú hafa mikinn uppgang á þýzkalandi, og reyna meb
öllu móti ab snúa mönnum til páfatrúar. Annan fund
höfbu klerkar og lærbir menn í Eisemich, og var þar
samþykkt gagnstætt því sem ákvefeib var íBerlinni:
ab á heilagri ritningu einni og engum trúarjátningum
eba mannasetningum skyldu menn byggja trú sína.
■ Frá
S v e i s s u m.
Frá Sveissum er ekki neitt aí) segja þetta ár,
nema um vi&skipti þeirra vií) Austurríkismenn. Svo
byrjabi deila þeirra viö Austurríkismenn, ab múkar
nokkrir, 8 ab tölu, voru reknir úr Tessin, sem er
hib sybsta af sambandsfylkjum Sveissa, fyrir þá sök,
ab þeir þóttu vekja þar óspektir. En um þetta
leyti voru Austurríkismenn í hinu grimmasta skapi,
því bæíú hafbi þá nýlega veriö gjörö uppreist íMai-