Skírnir - 01.01.1854, Síða 93
97
landi, og keisaranum sýnt banatilræbi, og brugbust
þeir því mjög reibir vib burtrekstur munkanna, og
kvábu slíkt gjört sjer til skapraunar, og sögbu ab
uppreistin í Mailandi væri Sveissum ab kenna, og
hvatvetna íllt af þeim hljótast. Urbu þeir svo óbir,
ab þeir ráku 18 til 20 þúsundir Tessínarmanna, sem
höfbu atvinnu, eignir og óbul í Langbarbaríki, frá
húsi og heimili um hávetur, og skyldu þeir allir
burtu ábur þribja sól væri af himni, en tækir og
dræpir, ef þeir hittust eptir þann tíma á Langbarba-
landi. Austurríkismenn settu vörbu á landamæri,
og bönnubu ab flytja korn eba salt yfir þau, þvert
á móti öllum verzlunarsamningum, og ekki einu sinni
vörur, sem ábur voru seldar og borgabar. Tessín-
armenn urbu nú ab leita hjálpar hjá sambandi Sveissa,
til þess ab rjetta hluta sinn vib Austurríkismenn,
og varb satnbandsrábib vel vib bæn þeirra, og sendi
hershöfbingja einn, Bou/geois ab nafni, til Austur-
ríkismanna til ab spyrja þá, hvab þeir ætlubust fyrir,
og mæla á löglegan hátt móti því, ab Tessínarmenn
væru þannig án dóms og laga fyrir enga sök gjörbir
útlægir um allt Langbarbaland. þab er ekki ab vita
hvort Austurríkismenn hefbu látib stabar nema meb
ójöfnub sinn, ef ab sendiherrar Frakka og Englend-
inga hefbu ekki skorizt í leikinn, og gengib milli,
en enga frægbarför hafa Austurríkismenn á fyrri
tímum farib móti Sveissum, og svo mundi enn, ef því
væri ab skipta. Sendiherrarnir gátu nú miblab svo
úr málunum, ab Austurríkismenn lofubu ab hætta
kröfum sínum, ef ab Sveissar vildu gefa munkunum
frá Langbarbaríki, sem reknir voru úr Tessín, ept-
irlaun, og vildi sambandsþingib ganga abþeim kostum.
7