Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 94
98
Á meíian á þessum samningum stób, reyndi
sambandsrábií) til aí> bæta úr kjörum Tessínarmanna
þeirra, sem orfeib höfbu landflótta úr Langbarbaríki,
meb því ab láta þá leggja vegu í Tessín á kostnaí)
sambandsins. Sambandsrábib hefur líka dregizt á vib
þá, sem jarbir áttu í Langbarbalandi, ab bæta þeim
skaba sinn, og enn sem stendur hjálpar þab þeim
meb fje, og verbur þetta allt saman mikill fjárkostn-
abur fyrir Sveissa.
Frá
H o 11 e u (1 i u g u m.
þessari merkilegu þjób líbur vel, eins og ab
undan förnu; *allt sem stjórnin gjörir er samkvæmt
hinni frjálslegu stjórnartilhögun í ríkinu, og hafa
hvorki rábgjafar nje konungur ofbobib frelsi þjób-
arinnar á neinn hátt. En alstabar eru þó einhver
missmíbi, og svo er einníg hjer — því mannkynib
nær ekki neinni fullsælu í þessum heimi, heldur hefur
ætíb eitthvert stríb og einhverja baráttu.
Hollendingar voru, eins og öllum, sem þekkja
hin helztu atribi mannkynssögunnar. er kunnugt, ein
af þjóbum þeim, ertóku fegins hendi móti kenningu
sibabótamanna, en höfnubu páfadómi, og urbu þessi
sibaskipti upphaf frelsis þeirra; því þegar Philip
annar, Spánarkonungur, sem einnig rjebi öllum Nib-
urlöndum (þ. e. Hollandi og Belgtu) reyndi meb
alls konar grimmd ab kúga þá aptur til hlýbni vib
páfa, hófu þeir uppreist móti honum, og vörbu svo
ágætlega frelsi sitt, ab Spánverjar misstu allan norb-
urhluta landsins ab lokunum, og varb Holland þá