Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 96
100
sem færri voru, og beita hörku, þó páfamenn ættu
reyndar hvergi síbur skilií) hlífb en þar. þetta frjáls-
lyndi Hollendinga lýsti sjer bezt í því, aí> frjálslynd-
asti og lærbasti forgönguma&ur prótestanta, Tlior-
becle, háskólakennari í lögvísi í Leyden, fylgdi fast-
lega fram fullkomnu trúarfrelsi fyrir alla trúarílokka,
og einnig fyrir páfamenn.
Breytingaárib 1848 bábu Hollendingar konung
sinn um frjálsari stjórnarlögun. Konungur, sem var
ungur og nýlega kominn til ríkis, veitti þeim fús-
lega þessa bæn, er þeir báru fram me& si&semi
og stillingu; voru þá samin ný grundvallarlög, e&a
rjettara sagt hinum eldri breytt, og öll rjettindi þjób-
arinnar aukin. Iþessum grundvallarlögum var fyrst
algjörlega leitt í lög, aí> allir trúarflokkar skyldu
hafa jöfn rjettindi, og öllum mönnum skyldi jafnt
kostur á a?) fá embætti og komast til metor&a, hverrar
trúar sem væri. Sjerhverjum trúartlokk var leyft
ab skipa fyrir um kristinnrjett sinn og kirkjumá]
í öllum greinum, eins og hverjum bezt líka&i. Eins
frjálslegar voru greinir þær í grundvallarlögunum,
sem ákvábu reglur um kennslu í skólum og abra
almenningsfræbslu, en þó var þab tiltekib, ab stjórnin
skyldi hafa hli&sjón af kennslunni. Páfamenn áttu
nu betri kosti í Hollandi en í öllum ö&rum löndum,
þar sem páfatrú er ekki þjó&trú; en páfamenn laun-
uíiu þetta frelsi eins og vi& var a& búast. þeir
ur&u fyrstir til a& mæla móti því, a& stjórnin hef&i
nokkur afskipti af kennslunni í skólum þeirra, og ekki
ljetu þeir sjer nægja a& einn af rá&gjöfunum var
úr þeirra flokki, og hef&i hann þó dregi& taum þeirra,
ef á þá hef&i veri& halla&. Pius páfa níunda þótti