Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 99
103
stjórnarinnar á kirkjumálum, og mibar þab án efa
til ao geta haft betri gætur á páfamönnum.
Frá
B e 1 g í u m ö n n u m.
Ekki hefur síður allt farib vel fram í Belgíu
en í Hollandi, og á þab land Leopold konungi
sínum rnikib gott upp ab inna. Hann hefur
nú stjórnab Belgíu í meira en 20 ár vel og vitur-
lega, hann hefur meb rjettvísi og stillingu fylgt
hinum frjálslegu grundvallarlögum landsins, og hvorki
látib hina einvöldu konunga, sem lengi hafa haft
íllt auga á stjórn hans, ebur ágang pápiskra klerka,
koma sjer til a& skerba í neinu rjettindi þegna sinna.
Menn geta því gjört sjer gó&a von um, a& sonur
hans muni feta í fótspor hans, og læra aö hagnýta
sjer reynslu föbur síns, er svo hefur vel gefizt, því
fáir konungar munu vjnsælli en Leopold, og er þab
ab maklegleikum. þegar ab konungsson var orbinn
fulltíba ab aldri í fyrra vetur, tók hann þingsetu í
efri þingstofunni, eins og lög mæla fyrir, og hjelt
konungur þá ræbu ok mælti á þá leib, ab hann
sjálfur hefbi komib ókunnugur í land, og ekki þekkt
deili á þegnum sínum, en sonur sinn væri uppalinn
í Belgíu, og hefbi vanizt því frá barnæsku, ab þjóbin
ætti þátt í stjórninni meb honum, og hefbi hann
reynsluna fyrir sjer, ab þessi stjórnarskipun væri
þjóbinni hentust.
Konungssonur hefur kvongazt þetta árib, og
fengib dóttur erkihertoga úr Austurríki, Maríu ab
nafni, og er hún náskyld keisaranum. þetta kvon-