Skírnir - 01.01.1854, Page 100
104
fang er svo vel valiö, sem orfeib gat, og Belgíumenn
fögnu&u því mjög, og sýndu þab í verkinu me& því
ab hækka laun konungssonar um 30,000 franka á
ári, og gefa honum 200,000 franka til ab reisa bú.
Öll saga Belgíu fyrir 1830 fer saman meí) sögu
Austurríkis. Maximilian, keisari í Austurríki, hinn
annar meí) |)ví nafni, fjekk Maríu dóttur Karls hins
hugprúba seint á 15. öld, og fjekk raeí henni Belgíu
og lleiri lönd, og var Belgía sí&an iengstum undir
Austurríki þangab til 1792, ab Frakkar unnu landib,
en þeir misstu þab aptur, ])egar Napóleon var felldur
frá ríki. Belgíumenn eru síban mjög skyldir Aust-
urríkismönnum, bæfii ab ætterni og ýmsum lands-
venjum, og eykur því kvonfang þetta mjög vinsældir
konungsefnis. þó er enn meira varib í mægbir
þessar ab því leyti, ab Belgiumenn eiga þar nú til
hjálpar ab leita, sem Austurríkiskeisari er, ef ná-
grannar þeirra Frakkar leita á þá, og þegar Belgía
hefur Austurríki og England í fylgi meb sjer —
því Leopold konungur er náskyldur Viktoríu drottn-
ingu —, er ekki líklegt abFrakkar sýni þeim neinn
ójöfnub.
F.rtingar þær, sem voru meb Frökkum og Belgíu-
mönnum, og um er getib í Skírni í fyrra, eru
nú fyrir löngu horfnar, og Napóleon, bræbrungur
l’rakkakeisara, hefur farib meb vináttumálum til
Belgíu, og hefur honum verib þar vel fagnab.