Skírnir - 01.01.1854, Page 101
tOÓ
IV.
ROMVERSKAR þJOÐIR.
Frá
F r ö k k u in.
|>a& er stuttlega drepib á þa& í vi&bæti frjett-
anna í Skírni í fyrra, ab keisari Frakka fjekk sjer
konu, og skulum vje'r nú skýra nokkub gjörr frá því.
fregar ab Napóleou var or&inn keisari, fór hann
undir eins ab hugsa uni aí> leita sjer kvonfangs, eins
og von var. Honum gekk þetta reyndar erfitt, þvi
hvar sem hann fór þess á leit var honum synjaíi
rábahags, og gjörbu smákonungar á |>ýzkalandi
þab, auk heldur a&rir. Napóleon sá nú, a& sjer mundi
ekki tjá lengur ab leita mægba vib konungana,
enda felldi hann um sama leyti hug til spánskrar
hertogadóttur, sem var vib hirb hans. þessi kona
var Eugenia Monlijo; fabir hennar var libsforingi
í skotlibi Napóleons mikla, og sýndi ágæta fram-
göngu, hann er af gamalli og göfugri höfbingjaætt
á Spáni, er Gúzmansætt heitir, hafa margir úr þeirri
ætt verib merkismenn og haft mikil völd á Spáni.
Ein kona af ætt þessari hefur gipzt konungi, og var
þab Luiza F/ancisca Guzman, er Jóhann fjórbi af
Braganza, konungur í Porlugal, gekk aí) eiga 1633.
I mófeurætt er drottning Napóleons komin af gam-
alli skotzkri a&alsætt, og var mó&urfa&ir hennar
enskur fulltrúi í Malaga á Spáni. Evgenía er
því í rauninni fullt eins vel ættborin og tlestar kon-
ungadætur. Mó&ir hennar hefur ali& hana upp eptir