Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 102
106
enskum sib. Drottningu er svo lýst, ab hún hefur
glóbjart hár, breibar herbar og fara vel, hún þykir
hafa nokkurn skjaldmeyjabrag, situr á hesti kvenna
bezt, og ríbur hib djarflegasta — Napóleon er og
sjálfur hinn mesti reibmabur —, hún er skapstór,
og hinn mesti kvennskörungur. Mælt er, ab Nap-
óleon hafi einkum fellt hug til hennar, þegar hún,
ásamt öbrum hirbmeyjum, var ab dýravei&um meb
honum og mönnum hans á veibiborg hans Fon-
tainebleau. þegar keisari hafbi fengib jáyrbi kon-
unnar, kallabi hann til hallar sinnar ríkisrábib og
lögþingismennina, og birti þeim áform sitt, og fór
um þab mebal annars þessum orbum, ab hann hefbi
valib sjer öbruvísi rábahag en konungar væru vanir,
og kvab þab einn af kostum hans. Hann sagbi: ab
reyndar ætti hver stjórn í Frakklandi,
sem gættiskynsemi sinnar, abkoma því
aptur í röb hinna fornu konungaríkja, en
hann kvab betra ab koma þessu fram meb vitur-
legri og rjettlátri stjórn, en meb því ab mægjast
konungum, hverjir sem væru; kvab hann útlendar
konungadætur lítib lán hafa sókt til Frakklands, og
engin drottning hefbi verib þar vinsælli, hvorki fyrr
nje síbar, en hin ágæta fyrri kona Napóleons 1., þó
ab hún væri ekki konungborin. þegar ab jafnrjettis-
andi nýja tímans hefur menn af lægri stigum til
sömu valda og hinar gömlu konungaættir hafa, telja
þær þá engu fremur jafnabarmenn sína fyrir þab,
þó ab þeir reyni til ab smeygja sjer inn í ættir þeirra;
miklu heldur gjöra þær þab, þegar þeir gleyma
ekki uppruna sínum og einkennum, og álíta þab
enga óvirbing ab hafa hafizt til valda, þegar