Skírnir - 01.01.1854, Page 104
108
til batna&ar er þaí>, a?> sett var stjórnarnefnd til a& ann-
ast um mál þau, sem um er getib í Skírni í fyrra
a& tekin voru frá löggjafarþinginu og lögíi beinlínis
undir keisarann, en þa& voru mál um akuryrkju,
verzlun og ií>na&; skal nefnd þessi skera úr toll-
málum, semja verzlunarsamninga og verzlunarlög. I
yfirstjórn þessari eru forseti, varaforseti og skrifari,
2 menn úr ráfeinu, 2 úr löggjafarþinginu og 2 úr ríkis-
ráíiinu; þar aí> auki 6 menn, sem eru gagnkunnugir
akuryrkju, verzlun og iímabi, og forstjórarnir fyrir
tollmálum, akurrækt og verzlun, verzlunarfulltrúum
og nýlenduinálum, I ráöi þessu eru bæ&i nokkrir
menn, sem halda meí> frjálsri verzlun, og þeir sem
vilja halda sem mestri toilvernd. þetta hefur mönn-
um þótt góbur bætir á stjórninni, því öllum verzl-
unar- og i&na&armönnum á Frakklandi var þaf> mjög
í móti skapi, er Napóleon dróg úrskurb allra þess-
ara mála undir sig einn í fyrra.
Fjárhagur Frakka er reyndar a& færast dálítif)
í lag, en þó af> tekjurnar yxu í fyrra um 66 millí-
ónir franka, vantabi þó 28 millíónir á, af> tekjurnar
hrykkju til gjaldanna, og ekki verfiur þaf> heldur
þetta árif>, ef a& líkindum lætur, allra sízt ef Frakkar
komast nú í stríö vi& Rússa, einsog sýnist vera fyrir
höndum.
Ein af stjórnaratgjör&um Napóleons, sem mönn-
um hefur þótt óheppilegust, er sú, a& hann hefur
skipa&, a& ver&lag á brau&i skyldi haldast hi& sama,
þó a& ver&i& á korni hef&i hækka& miki&. þegar
afe svo var a& sjá, a& kornbrestur mundi ver&a á
Frakklandi, ok þess vegna mundi ver&a hart i ári,
skipa&i hann öllum bökurum í Parísarborg a& selja