Skírnir - 01.01.1854, Page 105
100
brauð engu af) sífeur fyrir sama verfe og áfeur, og
hefur stofnafe vissan sjófe, til aö bæta þeim aptur
skafea sinn. En bæöi er nú, afe þessu mikla fje er
eytt ver en til ónýtis, því kornbresturinn, sem ætti
afe gjöra þafe aö verkum, afe menn spörufeu vistir
sínar sem mest, svo afe þeir gætu komizt af meö
minna korn, neyta nú jafnmikils, þegar verfeife er
sama, og er þá ekki afe sjá, hvernig þeim gengur
seinast afe fá nokkufe korn, og líka er hinn mesti
ójöfnufeur í því, afe eyfea svona stórfje, sem aptur
verfeur afe leggja á allt landife, til þess aö fæfea fá-
tæka menn í Parísarborg einni, því aufevitafe er þafe,
afe allir Frakkar áttu jafna heimting á þessu, og
afe hallafe er rjetti annara landsmanna, þegar afe Par-
ísarmenn einir njóta þessarar hjálpar í harfeærinu,
en allt landiö verfeur þó afe borga þafe.
I utanríkissfjórn sinni hefur Napóleon gengiö
mjög vel fram, og hefur hann enn sem komife er
gjört samtök vife Englendinga til afe standa móti yfir-
gangi Rússa, og vansjefe er, hvafe skörulega Eng-
lendingum heffei farizt í Tyrkjamálinu, heffei hann ekki
verife jafnljettur um alla lifeveizlu vife þá, og jafn-
vel einlægt verife hvatamafeur þeirra. Menn heffeu
nú getafe búizt vife, afe Napóleon, sem hefur borizt
til ríkis á ólöglegan hátt, og stjórnafe Frakklandi
einn, án þess aö gefa j)jófeinni neinn verulegan þátt
í stjórn mála sinna, sem hefur drepiö nifeur öllu
prentfrelsi og fundafrelsi, mundi fremur ganga í life
mefe Rússa- og Austurríkiskeisara, og öferum ein-
valdskonungum, sem heffeu þá orfeife manna fyrstir
til afe efla og styrkja harfestjórn hans yfir Frökk-
um, ef þeir heffeu farife afe gjöra uppreist; en af