Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 106
110
því, ab Napóleon mun vera vitur maSur, þó aíi hann
sje illa til ríkis kominn, hefur hann sjeb, aö eina
rá&ib til af) gjöra stjórn sína vinsæla á Frakklandi
væri þab, ab gjöra samband vib hina frjálslyndu stjórn
Englendinga; enda veit hann, ab Frakkar hafa þungan
hug á Ilússum, síban ab Napóleon 1. Ijet allt lib
sitt í Rússlandi 1812, og ab þeim mundi þykja sá
dagur góbur, sem þeir gætu stabib jafnt ab vígi vib
þá til orustu, og Napóleon hyggur, ef til vill, sjálfur
til hefnda vib Rússa. —
FrA
Spánverju m.
/
A Spáni er þab eins og annarstabar um þessar
mundir, ab stjórnin tekur ab gjörast æ ríkilátari ár
frá ári, og þó þab eigi ab heita, ab þjóbin rábi meb
stjórninni í abalmálefnum sínum, þá er þab varla
nema nafnib eitt, þegar stjórnin býbur þjóbinni slíkan
ójöfnub. þess er getib í Skírni í fyrra, hversu Bravo
Murillo og rábgjafar þeir, sem voru meb honum í
völdum, beittu öllum brögbum til ab fá stjórnar-
skipuninni breytt, svo ab þeir yrbu einrábari og vald
þjóbarinnar minnkab sem mest. þegar Spánverjar
sýndu nú svo mikla rábfestu, ab þeir urbu því harb-
ari móti stjórninni, sem hún beitti meiri ójöfnubi,
og ljetu ekki hugfallast , þó ab stjórnin bryti nibur
allt prentfrelsi, bannabi mönnum ab eiga fundi, og
ræki oddvita mótstöbumanna sinna Narvaet úr
landi, þorbu rábgjafar þó ab lyktum ekki ab breyta
stjórnarskránni, heldu sögbu af sjer völdunum.
þegar ab Roncali og abrir hinir nýju rábgjafar