Skírnir - 01.01.1854, Side 107
111
voru komnir til valda, Ijet hann í fyrstu sem hann
mundi rýmka um prentfrelsi, en þegar hann tók
ab halda sömu stefnunni og Bravo Muiillo, og
reyna til aö fá stjórnarskipuninni breytt, og draga
öll mál úr höndum þjóðarinnar, mæltu blöbin fastlega
móti slíku; byrju&u rábgjafar þá ab vörmu spori alls
konar ofsóknir móti blabamönnum. A meban ab
verib var ab velja til þingsins bannabi stjórnin kjós-
endum ab eiga fundi til ab rábgast um kosningar,
og ætlabi hún meb því ab koma í veg fyrir kosn-
ingu mótstöbumanna sinna; hún gjörbi og 25 nýja
rábherra, ábur en þing kom saman, til þess ab vera
viss um, ab vinir sínir yrbu tleiri í efri málstofunni.
— Um þessar mundir hafbist Narvaez vib sunnan
til á Frakklandi; honum hafbi verib skipab ab fara '
til Vínarborgar og reka þar erindi drottningar, og
var þab fyrirbára ein, því ab rábgjafar gátu ekki
fundib honum neina útlegbarsök. þetta sá Narvaez,
og hjelt því kyrru fyrir á Frakklandi, reit til Spánar,
og krafbist landsvistar, kom beibni hans til umræbu
á þingi Spánverja, og vildu þingmenn, eins og von
var, leyfa honum heimkomu, en rábgjafar voru hinir
reibustu, og ritubu honum brjef og kvábu hann
landrábamann, ef hann hjeldi ekki áfram ferbsinni;
skutu þeir síban þinginu á frest fyrst um sinn, og ráku
frá embætti alla þingmenn, sem greitt höfbu atkvæbi
móti stjórninni í máli Narvaez. þá varb ab vörmu
spori ókyrrb mikil í borginni, og var búib vib upp-
reist, og sögbu rábgjafarnir sig þá úr völdum, og
þó ab drottningu væri þab mjög óljúft, og vildi fá
frest til umhugsunar, varb þó svo ab vera. jþab
sem einkum steypti rábgjöfum þessum úr völdum