Skírnir - 01.01.1854, Page 110
114
sett mefcan a& hann var einrá&ur árin 1851 og
1852, og fjellst þingiö á allar a&gjör&ir hans.
María da Gloria, drottning í Portúgal, anda&ist
á þessu ári af barnsförum. Hún var fædd 4. dag
aprílm. 1819, og haf&i hún rúmlega fjóra um þrítugt
er hún Ijezt. Hún var dóttir Pjeturs keisara í Brasil-
íu, og kom til ríkis í Portúgal þegar a& fa&ir hennar
lag&i ni&ur kórónu 1826. Hún var fyrst gipt her-
toga frá Leuchtenberg 1834, og í anna& skipti Ferd-
ínandi, prinsi frá Sachsen - Cobitrg - Gotha. Hún
átti 6 börn á lífi, er hún anda&ist. Elzti sonur
hennar, sem nú er konungur í Portúgal, er fæddur
16. d. septemberm. 1837, og er hann nú 16 ára.
Fa&ir hans Ferdínand skal stjórna ríkinu þangab til
konungur hefur náö lögaldri. Ekki er fa&ir konungs
vinsæll, og er Portúgalsmönnum líti& gefiö um a&
hafa hann, útlendan mann, yfir sjer, en vilja a& kon-
ungur hinn ungi taki þegar vi& stjórn. Menn segja,
a& konungur hafi fengi& gott uppeldi og viti gott skyn
á mörgu. Konungur hinn ungi heitir Pjetur, og er
hann hinn fimmti meö því nafni, sem ræ&ur ríki í
Portúgal.
En merkara en vi&bur&ir þessir, sem nú eru
taldir, vir&ist oss þa&, a& margir gó&gjarnir menn
og vitrir á Spáni og í Portúga! eru nú farnir aö
sjá, hvílíkan ska&a bæ&i ríkin höf&u af því a& skiljast
a& 1640. Lær&ir menn eru farnir a& sýna þa& í rit-
um sínum, og bla&iö El Oriente í Madrid kve&ur
þa& skuli vera a&altilgang sinn, a& vekja bá&ar þjó&-
irnar til a& hugsa um skyldleika þeirra og til a&