Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 111
115
gjöra vináttu og samband sín á milli, er grei&i götu
i'yrir algjörlegri sameiningu seinna meir. því ver&ur
ekki neitab, aí> bæ&i þjóberni og afstaSa þessara landa
benda til þess, ab þau ættu ab vera eitt ríki, og
bábum hefur þeim farib mjög hnignandi síban ab
þau skildust ab, en þó ab margir hinir vitrustu menn
vilji af alhuga, ab slíkt samband mætti komast á, er
stjórnin í bábum löndum þessum svo dáblaus og
magnlaus, og þjóbirnar sundrabar bæbi hvor frá ann-
ari, og eins í hvoru landi fyrir sig, af alls konar
ílokkadráttum. ab bágt mun vera, ab hugsanir þessar
fái framgang eins og stendur. En eins og lönd þessi
eru búin alls konar gæbum af hendi náttúrunnar, og
Jiggja afar hagkvæmlega, meb höf nærri því á allar
iilibar, vib Njörfasund, sem samtengir Atlantshaf og
Mibjarbarhaf, og eins og þjóbir þessar, hvor á sínum
tíma, hafa tekib flestum öbrum þjóbum fram um
kaupskap og siglingar, og sýnt hina ágætustu hrevsti
og hugprýbi, hvar sem þær komu, eins líklegt er
þab, ab þær eigi sjer enn mikla sögu á hinum ó-
komnu öldum, og ab þessi ágætu lönd, sem nú liggja
sum í órækt og sum óbyggb, verbi ekki síbur yrkt
en England nú er, ef ab þjóbirnar gætu fest hjá sjer
frjálslega stjórn,, og hrundib af sjer yfirdrottnun páfa
og villu hans, því sjaldan munu þær þjóbir ná mik-
illi fullkomnun, sem hafa andlegt ófrelsi.
Frá
t
Itölum.
þab eru sumar þjóbir í heiminum, sem eru
nú fyrst ab koma inn í söguna, og þab er mjög
8*