Skírnir - 01.01.1854, Page 112
116
skiljanlegt, því eins og bóndinn getur ekki liaft alla
jörb sína undir í einu, þegar hann fer af) gjöra jarba-
bætur, en verfeur ab skipta atorku sinni, til ab bæta
vissan kafla úr henni, og láta hitt bíía næsta árs
eba lengur, eins er þab, ab menntunin hefur ekki
komizt alstabar jafnsnemma á, og sumar þjóbir hafa
orbib lengi ab bíba, ábur þær komust í röf) mennt-
abra þjóba, og margar þjó&ir eru enn, sem bera
litlu meira skynbragb á þab, hvernig til hefur gengib
í heiminum, en hinar skynlausu skepnur. Hitt virfi-
ist í annan sta& gegna meiri furbu, ab þjóbir þær,
sem mestar og menntabastar hafa verifc á einum tíma
sögunnar, hafa flestar misst menntun sína og afcrir
tekifc vifc af þeim; þær hafa misst kunnáttu sína
og frelsi, og standa nú jafnmikifc á baki annara jjjófca.
eins og þær skörufcu áfcur mikifc fram úr öfcrum. En
þó er þetta einnig mjög efclilegt; því eins og akur-
lendi verfcur afc liggja ósáifc ár og ár á milli, svo
afc jarfcvegurinn ofþreytist ekki á því afc framleifca
ávöxtuna, eins verfca þjófcirnar afc hvílast og veröa
afþreyttnr, til þess afc geta boriö nýjan ávöxt í sög-
unni, og eins og hver einstakur mafcur eldist, eldast
einnig þjófcirnar, og andlegur og líkamlegur þroski
þeirra þverrar afc sama hófi, en þó er sá munur-
inn, afc hver einstakur mafcur eldist og deyr seinast
sökum ellilasleika, en þjófcirnar ynajast upp aptur,
eins og sagt er um hina gömlu gufci Norfcmanna,
þegar afc þeir bergöu á eplum Ifcunnar. En þó afc
vjer nú trúum því, afc þjóöirnar muni endurfæfcast
og eignast aptur nýja sögu, þó Iangt lífci á milli,
þá er þafc opt, ab margt tálmar endurfæfcing þeirra;
bæfci geta þær blandast vifc afcrar þjófcir, og orfcifc