Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 114
118
þá, sem þátt áttu í uppreistinni 1848; og eru 21
dæmdir til daufea, 12 eru dæmdir í fangelsi í tutt-
ugu og fimm ár, 2 í 19 ára fangelsi, 3 í æfilanga
útlegb og 3 eru dæmdir sýknir saka. Til allrar
hamingju voru flestir þessir menn flúnir úr landi,
svo ab stjórnin hefur ekki getab annab, en svalab sjer
meb þessum grimmdardómum. Píus, páfi, níundi
er nú orbinn hinn versti og síbasti postulanna og
hatar nú jafnmikib frelsib, og hann unni því ábur,
enda eru vinsældir hans horfnar, og aldrei yrbi
honum nú vært í Rómaborg, ef ab frakkneskur her
hjeldi ekki vörb hjá honum dag og nótt. Fjárhagur
páfalandanna er svo bágborinn, ab 6 millíónir franka
vantabi til þess ab tekjur jöfnubust vib gjöldin, og
sökum þess ab enginn vildi lána páfa fje, var þab
einusinni í rábi ab selja nokkub af kirkjueignum. til
þess, ab ríkib yrbi ekki öldungis gjaldþrota; en þegar
klerkar ekki vildu láta neitt af sínu, tók páfi þab
ráb ab hækka allan skatt á fasteign um þribjung.
Vjer gátum þess í vibbæti frjettanna í Skírni
í fyrra, ab Mazzini tókst ab hleypa upphlaupi af
stab í Mailandsborg, og þó ab þab væri sefab ab
vörmu spori og meb mestu grimmd af libi Austur-
ríkismanna, þá leiddi þó af þvi langa deilu á milli
Austurríkis og Sardiníu, sem enn er ekki á enda
kljáb. Austurriki hefur í þessari deilu, eins og endr-
arnær, sýnt hinn mesta ójöfnub, og hefbi keisari án
efa sagt Sardiníumönnum stríb á hendur, ef hann
hefbi þorab þab fyrir Frökkum og Englendingum.
þessi deila hófst á þá leib, ab margir menn úr Lang-
barbaríki og frá Feneyjum, sein hafbi þótt þungt
ab búa undir harbstjórn Austurríkisrnanna, höfbu