Skírnir - 01.01.1854, Page 115
119
fari& til Sardiníu og tekií) sjer þar bólfestu; til þessa
böf&u þeir fengib leyfi hjá Austurríkiskeisara, og
skyldu þeir halda fasteignum sínum og öbru, er þeir
áttu eptir í Langbarbaríki. — þegar nú uppreisnin
varb í Langbar&alandi, var& þa& uppskátt, a& ein-
stakir af þessum mönnum hef&u átt hlut í máli, en
þó urfeu mjög fáir þeirra uppvísir afe því. Austur-
ríkiskeisari gaf þá út lagabofe, 13. d. febrúarm., þess
efnis, afe gjöra skyldi upptækar flest allar eignir
þeirra manna, er ilutt hef&u búferlum úr Langbar&a-
landi, og var til greind sú ástæfea, afe, þó a& þeir
heffeu ekki or&ife berir a& landrá&um vi& keisara,
heffeu þeir þó þungan hug á stjórninni og bifeu
byrjar; þeir áttu því a& missa allar eigur sínar, sök-
um þess, a& þeir unnu ekki af alhuga har&stjórn
Austurríkismanna. þessir menn höffeu farife úr landi
me& leyfi keisara, og áttu því eptir lögum í Austur-
ríki a& halda eignum sínum, þeir voru or&nir þegnar
Sardiníukonungs, þeir leitu&u hjálpar hjá honum,
og hana fengu þeir.
Forstjóri utanríkismála í Sardiníu, Dabormida,
reyndi nú' me& öllu móti afe leifea stjórn Austur-
ríkismanna fyrir sjónir, hvafe gagnstætt þetta værj
öllum þjófearjetti. Hann kvafe Sardiníumenn hafa
spornafe vife upphlaupinu, sem þeir gátu, mefe því
afe veita engum flóttamanni leifearbrjef til Mailands-
borgar mefean a& uppreistin stó&, og minnti á samn-
inga þá, er gjör&ir höffeu verife milli Sardiníu og
Austurríkis um rjettindi þegnanna, hvors í annars
landi, en allt kom fyrir ekki, því utanríkisstjóri
Austurríkis, fíwo/, greifi, Schauenstein, neitti þver-
lega aö slaka nokkufe til, kvaö hann, afe hvorki væri