Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 116
120
um landslög eba þjóíiarjettindi ab gjöra, en Austur-
ríkismenn yrbu ab taka til þeirra ráfea, sem bezt
væru til ab koma fribi á í löndum sínum. Hann
sagbi, ab þeir, sem farib hefbu úr landi til Sardiníu,
sætu aldrei á sárshöfbi vib Austurríkismenn, og verbu
fje því, sem þeir ættu í löndum þeirra, til ab kaupa
vopn og vistir til uppreistar. Hann sagbi ab stjórn
Sardiníu væri ekki fær um ab hepta ófribarmenn
þessa sökum þess ab þar væri takmarkab kon-
ungsveldi, þó stjórn þeirra (þ. e. Sardiníu-
manna)fegin vildi hafa öll ráb í hendi sjer.
þetta ófrjálslyndi svífbist Bttol ekki vib ab bera
stjórn Sardiníu á brýn, þó ab Dabormida ábur
hefbi sagt í brjeíi sínu til hans, ab Victor kon-
ungur Emmanuel og rábgjafar hans hefbu svarib
ab halda stjórnarskipunina, og ab þeir mundu halda
eib sinn. þegar ab stjórn Sardiníu sá, ab engum
orbum mátti koma vib Austurríkismenn, skutu ])eir
máli sínu til Frakka og Englendinga, og bábu þá
ab rjetta lilut sinn vib Austurríkismenn, en þó ab
bábir sendiherrar þessara þjóba hafi dregib taum
Sardiníumanna, er þessum málum enn ekki lokib.
og ekki hafa Austurríkismenn enn látib rán þessi
rakna. Stjórnin í Sardiníu gjörbi nú þab eina, sem
hún gat, til ab bæta hag þessara manna, er þannig
höfbu látib eignir sínar fyrir engar sakir, ab hún
beiddi þingib um 400,000 franka fjárstvrk til ab
hjálpa þeim til brábabyrgba. og sainþykkti þingib
þab þegar.
þó ab nú allt hafi enn gengib vel í Sardiníu,
eru þó allt af menn, sem meb öllu móti reyna til
ab drepa nibur frelsi þjóbarinnar, meb því ab æsa