Skírnir - 01.01.1854, Side 118
122
þannig er þetta frjálsa ríki umkringt af alls
konar hættulegum óvinum, er vilja eyba frelsi þess
og framförum; Austurríkismenn, páfamenn og óald-
armenn í landinu sjálfu vinna einhuga ab því, afe
brjóta nifenr þah, sem stjórnin byggir upp, ab koma
þar á hinu sama ófrelsi og annarstafar ríkir á Italíu,
og þó a& stjórnin hafi góban vilja, er þó bágt afi
sjá, hvort hún til lengdar stendst allar þessar árásir;
og þó aö Englendingar vilji rjetta þeim hjálparhönd,
eru þeir nú bundnir í báöa skó, því þeir vilja gjarna
hafa Austurríki í fylgd meö sjer í stn'Öinu móti
Rússum, eöa afi minnsta kosti ekki gefa þeim átvllu
til ab ganga í dokk óvina sinna.
V.
Frá
Rússum og Tyrkjum.
Allt þaö, sem gjörzt hefur á seinni tímum, frá
því afi Napóleon mikli háfii strífi viö alla Noröur-
álfu, er smáræfii, þegar þafi er borif saman vib stríö
þaö, sem Nikulás, Rússakeisari, hefur nú hafifi viö
Tyrki, því þar eru ekki Tyrkir einir til móts, heldur
Frakkar og Englendingar, og þegar fram í sækir
er ekki ólíklegt, aö lleiri skerist í leikinn móti Rúss-
um, því margir eiga þeim illt afi launa.
Löndum vorum, sem lesiö hafa Skírni aö undan
förnu, sem hafa sjeö, hvernig aÖ Nikulás hefur
verif) átrúnaöargoö allra höföingja í Noröurálfu nú