Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 120
124
stjórnarbyltingarnar á Frakklandi 1830 og 1848
mundu aptur auka vald Frakka, og af> stjórn þeirra
rnundi þá meir laga sig eptir háttum Englendinga,
og þó ab Frakkar jafnan hafi haft þungan hug áx
Rússum síban 1812, hefur J)ó frelsife ekki getab styrkt
þá til lengdar, og aldrei hafa þeir sífean verib at-
kvætamiklir, þegar uin nokkur stórmál hefur verib
ab ræba í Norburálfunni, og hvergi hafa þeir getab
haldifi til jafns vif) Rússa.
Nikulás hefur því allt til þessa verib helzti
dómari um öll mál í Nor&urálfu, sem nokkub hefur
kvebib ab, og hefur, eins og nærri má geta, hugsab
mest um ab halda öllu í gamla horfinu, og optast
dregib taum stjórnarinnar, hvernig sem hún hefur
verib, þegar hún hefur á,tt í deilu vib þjóbina, eins
og sýndi sig í stríbi Ungverja móti Austurríkis-
mönnum.
Vjer sögbum ábur, ab Nikulás hefbi hingab til
verib ab bíba byrjar, og ab hann, eins og abrir, er
rábib hafa yfir Rússlandi á seinni tímum, mundi
ætíb hafa haft augastab á Tyrkjum, því hann vonar,
eins og allir Rússar, ab sá dagur komi, ab hin
þribja höfubborg Rússa standi vib Stólpasund, og
hefur hann erft hug þann frá hinum fornu Norb-
mönnum, ab hann langar sí og æ til Miklagarbs.—
Nikulás keisari er hinn vitrasti mabur, og hefur
hann því lengi setib á sjer, og búib allt undir í
haginn fyrir sig, en hann hefur þó ekki getab blindab
augu allra stjórnenda í Norburálfu.
Astandib í Tyrklandi hefur lengi verib og er
enn mjög bágborib. Tyrkir, sem rába þar ríkjum,
eru reyndar hin hraustasta J)jób, og margt er ])eim