Skírnir - 01.01.1854, Síða 124
128
Um sömu munilir efea litlu seinna bjó einn af
jörlum Rússakeisara, Menzikoff, sem er æftsti for-
ingi yfir sjólibi Rússa, feró sína út í Miklagarb, og
fylgdu þeir honum Nesse/rode, hinn yngri, og Lab-
anoff, tengdasonur Paskiewitchs hershöfhingja; fór
hauu fyrst til Svartahafsins og kannahi þar sjólife
Rússa, og Ijet þaS halda heræfingar á sjó, til þess
ah sýna Tyrkjum, hvers þeir ættu von, ef a& þeir
tækju ekki vftl erindi því, er hann haf&i meö ab
fara. Sí&an fór hann meb frí&u föruneyti til Mikla-
garbs, og þegar hann kom þangaö, 28. d. febrúar-
mána?)ar, fögnuíiu honum bæhi Rússar, sem voru í
Miklagarbi, og nokkuö mannsmót var aö, og þar
aö auki 8000 manna af hinum grísku þegnum sold-
áns, er kristna trú játa; því svo hafa Rússar búiö
í haginn fyrir sig, aö þeir næsturn allir trúa, aö allar
abgjöröir Nikulásar miöi til þess aö vernda og
auka rjettindi þeirra, og vilja því fegnir komast
undir verndarvængi hans. þegar aö Menzikoff var
korninn, heimsókti hann hinn æösta ráögjafa Soldáns
/lesehid Pascha, en haföi þó ekki svo mikiö viö,
aö hann færi í einkenningsbúning þann, er sendi-
menn konunga eru vanir aö bera, þegar líkt stendur
á, og þegar ráögjafinn baö hann aö skilnaöi, aÖ
heimsækja ráögjafa þann, sem stóÖ fyrir utanríkis-
málefnum Tyrkja, Fuad Effendi, tók hann því
fjærri, og kvaöst ekki vilja sjá ráögjafa þann, er
sannur væri aö svikum viö Nikulás keisara, og svo
mikiö hliöruöu Tyrkir undir eins til viö hann, aö
Fuad Effendi sagöi af sjer völdum, og kom í staö
hans Rifaat Pascha, er áÖur haföi veriö erindisreki