Skírnir - 01.01.1854, Qupperneq 131
135
og ílæma Rússa út úr landinu; en þegar Rússar
drógu meginherinn saman a& Oltenitza, þóttust
Tvrkir of li&fair, og fóru sjálfkrafa undan austur
yfir ána, nema einn llokkur Tyrkja, sem farife hafbi
yfir ána ofar, jiar sem nefnist litla Wallachi; hann
tók a& reisa rammar vígskor&ur vi& Kalafat, sem
er lítill bær þar í landi, og höf&u Rússar ekki um
árslokin dregib jiangab li& sitt.
þó a& nú Tyrkir þangab til um árslokin hafi
getab haldib til jafns vi& Rússa og jafnvel bori&
hærra hlut úr smáorustum þessum, og or& hafi
fariö af, a& þeir ber&ust me& ágætri hreysti, þá eru
|)ó engin líkindi til, a& þeir geti haldizt vi& til lengdar,
og líka hefur þeim veitt þungt í Asíu. þar bjuggu
þeir reyndar hvatlega li& sitt, ná&u nokkrum smá-
bæjum á landamærum Rússa, og hjeldu li&i sinu
inn í lönd Rússa, og ætlu&u a& sækja til móts vi&
Kákasusmenn. En eptir a& Rússar höf&u dregi&
saman li& sitt, hjeldu þeir til móts vi& Tyrki, og
hittust flokkarnir hjá bænum Achalzik, og sló þegar
í bardaga; stó& orustan í 11 stundir me& hinni
mestu grimmd, flú&u þá Tyrkir og Ijetu tólfhund-
ru& manna, fengu Rússar þar herfang miki& í
vopnum og ö&rum herbúna&i. Eptir ósigur þenna
hrukku Tyrkir aptur út úr löndum Rússa, en skömmu
seinna gjörði snjó mikinn og vetur har&an, seltist
þá li& beggja í vetrarherbú&ir, og leitu&u hvorugir
á a&ra.
Verri skell fengu Tyrkir, er þeir sendu raikið
af flota sínum, 8 skip allstór og vel búin og 2
gufuskip, inn í Svartahaf, til þess a& gæta þess, a&
Rússar tækju ekki strandhögg ílöndum Tyrkja. þegar